Hlutabréfahrun í breskum bönkum Sæunn Gísladóttir skrifar 27. júní 2016 10:45 Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og RBS vegna lækkana. Vísir/AFP Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og Royal Bank of Scotland á hlutabréfamarkaðnum í London eftir gríðarlegar lækkanir. Gengi bréfa Barclays hafði lækkað um 10,3 prósent og bréfa RBS um 15 prósent sem leiddi til stöðvunar viðskipta þar sem um var að ræða meira en átta prósent lækkun. Viðskipti stöðvuðust í fimm mínútur en hófust svo á ný. Hlutabréfin hafa lækkað um rúmlega 13 prósent í dag hjá Barclays klukkan 10.40 á íslenskum tíma og hjá RBS um tæplega 16 prósent i dag. Hlutabréf í öðrum breskum bönkum hafa hrunið í morgun. Gengi bréfa Lloyds hafa lækkað um tæplega níu prósent það sem af er degi. Tengdar fréttir HSBC flytur þúsund störf til Parísar Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. 26. júní 2016 17:44 Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og Royal Bank of Scotland á hlutabréfamarkaðnum í London eftir gríðarlegar lækkanir. Gengi bréfa Barclays hafði lækkað um 10,3 prósent og bréfa RBS um 15 prósent sem leiddi til stöðvunar viðskipta þar sem um var að ræða meira en átta prósent lækkun. Viðskipti stöðvuðust í fimm mínútur en hófust svo á ný. Hlutabréfin hafa lækkað um rúmlega 13 prósent í dag hjá Barclays klukkan 10.40 á íslenskum tíma og hjá RBS um tæplega 16 prósent i dag. Hlutabréf í öðrum breskum bönkum hafa hrunið í morgun. Gengi bréfa Lloyds hafa lækkað um tæplega níu prósent það sem af er degi.
Tengdar fréttir HSBC flytur þúsund störf til Parísar Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. 26. júní 2016 17:44 Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
HSBC flytur þúsund störf til Parísar Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. 26. júní 2016 17:44
Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00
Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26