Dorrit: "Ísland er stærsta land í heimi, ekki stórasta“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2016 16:22 Dorrit Mousaieff forsetafrú var í afskaplega góðum gír í Nice í dag þar sem hún verður viðstödd leik Englands og Íslands í 16-liða úrslitum EM sem fram fer í kvöld. Þar verður hún ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands, en þau hittu m.a. verðandi forsetahjón, Guðna Th. Jóhanesson og Elizu Reid í Nice, fyrr í dag. Fór afar vel á með þeim líkt og Vísir hefur greint frá.Kolbeinn Tumi Daðason fréttamaður Vísis í Frakklandi náði tali af Dorrit þar sem hún var að ræða möguleika Íslands á sigri við nokkra góða stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Dorrit er sigurviss og spáir Íslendingum sigri. „Ég er mjög stolt af öllum Íslendingum og ég er viss um að við munum vinna í kvöld,“ sagði Dorrit. „Það er engin ástæða fyrir því af hverju við getum ekki unnið.“ Vitnaði Dorrit til einhverra ódauðlegustu orða sem mælt hafa verið á íslenskri tungu, eftir sigurleik handboltalandsliðs karla í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Kína árið 2008. „Eins og ég var að segja í Kína. Ísland er stærsta land í heimi, ekki stórasta,“ sagði Dorrit hlæjandi að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. 27. júní 2016 11:45 Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. 27. júní 2016 14:55 Forsetar og frúr saman í Nice Fara öll á landsleikinn í kvöld. 27. júní 2016 13:24 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Sjá meira
Dorrit Mousaieff forsetafrú var í afskaplega góðum gír í Nice í dag þar sem hún verður viðstödd leik Englands og Íslands í 16-liða úrslitum EM sem fram fer í kvöld. Þar verður hún ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands, en þau hittu m.a. verðandi forsetahjón, Guðna Th. Jóhanesson og Elizu Reid í Nice, fyrr í dag. Fór afar vel á með þeim líkt og Vísir hefur greint frá.Kolbeinn Tumi Daðason fréttamaður Vísis í Frakklandi náði tali af Dorrit þar sem hún var að ræða möguleika Íslands á sigri við nokkra góða stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Dorrit er sigurviss og spáir Íslendingum sigri. „Ég er mjög stolt af öllum Íslendingum og ég er viss um að við munum vinna í kvöld,“ sagði Dorrit. „Það er engin ástæða fyrir því af hverju við getum ekki unnið.“ Vitnaði Dorrit til einhverra ódauðlegustu orða sem mælt hafa verið á íslenskri tungu, eftir sigurleik handboltalandsliðs karla í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Kína árið 2008. „Eins og ég var að segja í Kína. Ísland er stærsta land í heimi, ekki stórasta,“ sagði Dorrit hlæjandi að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. 27. júní 2016 11:45 Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. 27. júní 2016 14:55 Forsetar og frúr saman í Nice Fara öll á landsleikinn í kvöld. 27. júní 2016 13:24 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Sjá meira
Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. 27. júní 2016 11:45
Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. 27. júní 2016 14:55
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent