Dorrit: "Ísland er stærsta land í heimi, ekki stórasta“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2016 16:22 Dorrit Mousaieff forsetafrú var í afskaplega góðum gír í Nice í dag þar sem hún verður viðstödd leik Englands og Íslands í 16-liða úrslitum EM sem fram fer í kvöld. Þar verður hún ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands, en þau hittu m.a. verðandi forsetahjón, Guðna Th. Jóhanesson og Elizu Reid í Nice, fyrr í dag. Fór afar vel á með þeim líkt og Vísir hefur greint frá.Kolbeinn Tumi Daðason fréttamaður Vísis í Frakklandi náði tali af Dorrit þar sem hún var að ræða möguleika Íslands á sigri við nokkra góða stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Dorrit er sigurviss og spáir Íslendingum sigri. „Ég er mjög stolt af öllum Íslendingum og ég er viss um að við munum vinna í kvöld,“ sagði Dorrit. „Það er engin ástæða fyrir því af hverju við getum ekki unnið.“ Vitnaði Dorrit til einhverra ódauðlegustu orða sem mælt hafa verið á íslenskri tungu, eftir sigurleik handboltalandsliðs karla í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Kína árið 2008. „Eins og ég var að segja í Kína. Ísland er stærsta land í heimi, ekki stórasta,“ sagði Dorrit hlæjandi að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. 27. júní 2016 11:45 Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. 27. júní 2016 14:55 Forsetar og frúr saman í Nice Fara öll á landsleikinn í kvöld. 27. júní 2016 13:24 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Dorrit Mousaieff forsetafrú var í afskaplega góðum gír í Nice í dag þar sem hún verður viðstödd leik Englands og Íslands í 16-liða úrslitum EM sem fram fer í kvöld. Þar verður hún ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands, en þau hittu m.a. verðandi forsetahjón, Guðna Th. Jóhanesson og Elizu Reid í Nice, fyrr í dag. Fór afar vel á með þeim líkt og Vísir hefur greint frá.Kolbeinn Tumi Daðason fréttamaður Vísis í Frakklandi náði tali af Dorrit þar sem hún var að ræða möguleika Íslands á sigri við nokkra góða stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Dorrit er sigurviss og spáir Íslendingum sigri. „Ég er mjög stolt af öllum Íslendingum og ég er viss um að við munum vinna í kvöld,“ sagði Dorrit. „Það er engin ástæða fyrir því af hverju við getum ekki unnið.“ Vitnaði Dorrit til einhverra ódauðlegustu orða sem mælt hafa verið á íslenskri tungu, eftir sigurleik handboltalandsliðs karla í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Kína árið 2008. „Eins og ég var að segja í Kína. Ísland er stærsta land í heimi, ekki stórasta,“ sagði Dorrit hlæjandi að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. 27. júní 2016 11:45 Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. 27. júní 2016 14:55 Forsetar og frúr saman í Nice Fara öll á landsleikinn í kvöld. 27. júní 2016 13:24 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. 27. júní 2016 11:45
Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. 27. júní 2016 14:55