„Cod help us“ | Sjáðu fyrirsagnir ensku blaðanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 23:47 Þorskurinn megi hjálpa þeim. mynd/skjáskot „Cod help us“ er fyrirsögn enska götublaðsins Daily Star sem kemur út í fyrramálið en enska pressan tekur fótboltalandsliðið sitt af lífi eftir tapið gegn strákunum okkar í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 2-1 sigur gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 en strákarnir okkar komu til baka eftir að lenda 1-0 undir í byrjun leiks. Þetta er stærsti sigur í íslenskum fótbolta frá upphafi en mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins allra tíma samkvæmt fyrirsögn Telegraph. Roy Hodgson fær sinn skerf af fyrirsögnum en landsliðsþjálfari Englands sagði af sér eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. „Gott að hann er farinn“ og „Clueless“ er á meðal þess sem ensku blöðin segja um hann. Hér að neðan má sjá fyrirsagnir helstu ensku blaðanna sem koma út í fyrramálið.Tuesday's Telegraph Sport:England's greatest humiliation #Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #ENG pic.twitter.com/OgZPqynFIr— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 TIMES SPORT: Go out and be ruthless, says Hodgson #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/TAZrxitL13— Neil Henderson (@hendopolis) June 26, 2016 Tuesday's Metro back pageOver and Out#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/jquTQkEqER— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun back page:Ice Wallies#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/5qYaITR6Tz— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun front page:Dumbs gone to Iceland#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/HRtO33RXHU— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Times back page:Hodgson quits in disgrace#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #eng #ISL pic.twitter.com/59uSKw4EAM— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mirror back page:Brrrexit Hodgson#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/20QklRr5Wq— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's i back pageOut-thought Out-fought Out of Europe Out of a job#Tomorrowspaperstoday #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/CusNBpJja1— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Express back page:Clueless#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/LTK6XmDoL3— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Star back page:Cod help us#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/XXLoV4wTnX— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mail back page:Good Riddance#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/Vtyp0KLsRh— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. 27. júní 2016 22:39 Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51 Ari Freyr: Ef ég tel ekki börnin mín með er þetta stærsta sem ég hef afrekað í lífinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var nánast orðlaus í leikslok eftir 2-1 sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2016 22:55 Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 23:12 Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. 27. júní 2016 23:05 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
„Cod help us“ er fyrirsögn enska götublaðsins Daily Star sem kemur út í fyrramálið en enska pressan tekur fótboltalandsliðið sitt af lífi eftir tapið gegn strákunum okkar í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 2-1 sigur gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 en strákarnir okkar komu til baka eftir að lenda 1-0 undir í byrjun leiks. Þetta er stærsti sigur í íslenskum fótbolta frá upphafi en mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins allra tíma samkvæmt fyrirsögn Telegraph. Roy Hodgson fær sinn skerf af fyrirsögnum en landsliðsþjálfari Englands sagði af sér eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. „Gott að hann er farinn“ og „Clueless“ er á meðal þess sem ensku blöðin segja um hann. Hér að neðan má sjá fyrirsagnir helstu ensku blaðanna sem koma út í fyrramálið.Tuesday's Telegraph Sport:England's greatest humiliation #Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #ENG pic.twitter.com/OgZPqynFIr— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 TIMES SPORT: Go out and be ruthless, says Hodgson #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/TAZrxitL13— Neil Henderson (@hendopolis) June 26, 2016 Tuesday's Metro back pageOver and Out#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/jquTQkEqER— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun back page:Ice Wallies#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/5qYaITR6Tz— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun front page:Dumbs gone to Iceland#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/HRtO33RXHU— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Times back page:Hodgson quits in disgrace#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #eng #ISL pic.twitter.com/59uSKw4EAM— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mirror back page:Brrrexit Hodgson#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/20QklRr5Wq— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's i back pageOut-thought Out-fought Out of Europe Out of a job#Tomorrowspaperstoday #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/CusNBpJja1— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Express back page:Clueless#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/LTK6XmDoL3— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Star back page:Cod help us#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/XXLoV4wTnX— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mail back page:Good Riddance#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/Vtyp0KLsRh— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. 27. júní 2016 22:39 Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51 Ari Freyr: Ef ég tel ekki börnin mín með er þetta stærsta sem ég hef afrekað í lífinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var nánast orðlaus í leikslok eftir 2-1 sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2016 22:55 Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 23:12 Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. 27. júní 2016 23:05 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. 27. júní 2016 22:39
Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51
Ari Freyr: Ef ég tel ekki börnin mín með er þetta stærsta sem ég hef afrekað í lífinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var nánast orðlaus í leikslok eftir 2-1 sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2016 22:55
Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 23:12
Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. 27. júní 2016 23:05
Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti