Aumingja Roy Hodgson: Launahæsti þjálfarinn gagnrýndur og svo þetta vandræðalega myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2016 11:46 Roy Hodgson er án starfs eftir tapið í gær. vísir/getty Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, sagði sem kunnugt er af sér eftir tapið gegn Íslandi í gær. Svo virðist sem Knattspyrnusamband Englands hafi útbúið yfirlýsingu sem Hodgson las á fundi með blaðamönnum eftir leik í gær. Þykir ensku pressunni vandræðalegt að Hodgson, hæstlaunaðasti þjálfarinn á EM, hafi ekki svarað spurningum á fundinum.Sjá einnig:Aumingja Steve McClaren Myndband af Roy Hodgson frá því í leiknum í gær hefur farið sem eldur um sinu á netinu. Staðan er 2-1 fyrir Ísland og ellefu mínútur liðnar af síðari hálfleik. Roy Hodgson virðist átta sig á því að hann er á risaskjá á Stade de Nice og bregst við á skondinn hátt sem mikið er gert grín að. „Augnablikið þegar þú áttar þig á því að þú ert á risaskjá og vilt láta líta út fyrir að þú sért með plan“ er ágæt yfirskrift myndbandsins sem sjá má hér að neðan í tveimur útgáfum. When you spot yourself on the big screen and want people to think you've got a plan... pic.twitter.com/zece3quIkj— Football Funnys (@FootballFunnys) June 27, 2016 Roy Hodgson's master plan. https://t.co/HTLeV3DPAZ— Simply Spurs (@Simply_Spurs) June 28, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Reknir út af Stadé de Nice og Ragga Sig til Liverpool, núna! Enginn Íslendingur mun gleyma hvar hann var þegar Ísland lagði England á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 09:00 Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00 Fimm af síðustu átta skotum Íslands á mark hafa endað í netinu Það er ekki hægt að segja annað en að íslenska liðið sé með góða skotnýtingu á EM 2016 í Frakklandi. 28. júní 2016 11:07 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, sagði sem kunnugt er af sér eftir tapið gegn Íslandi í gær. Svo virðist sem Knattspyrnusamband Englands hafi útbúið yfirlýsingu sem Hodgson las á fundi með blaðamönnum eftir leik í gær. Þykir ensku pressunni vandræðalegt að Hodgson, hæstlaunaðasti þjálfarinn á EM, hafi ekki svarað spurningum á fundinum.Sjá einnig:Aumingja Steve McClaren Myndband af Roy Hodgson frá því í leiknum í gær hefur farið sem eldur um sinu á netinu. Staðan er 2-1 fyrir Ísland og ellefu mínútur liðnar af síðari hálfleik. Roy Hodgson virðist átta sig á því að hann er á risaskjá á Stade de Nice og bregst við á skondinn hátt sem mikið er gert grín að. „Augnablikið þegar þú áttar þig á því að þú ert á risaskjá og vilt láta líta út fyrir að þú sért með plan“ er ágæt yfirskrift myndbandsins sem sjá má hér að neðan í tveimur útgáfum. When you spot yourself on the big screen and want people to think you've got a plan... pic.twitter.com/zece3quIkj— Football Funnys (@FootballFunnys) June 27, 2016 Roy Hodgson's master plan. https://t.co/HTLeV3DPAZ— Simply Spurs (@Simply_Spurs) June 28, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Reknir út af Stadé de Nice og Ragga Sig til Liverpool, núna! Enginn Íslendingur mun gleyma hvar hann var þegar Ísland lagði England á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 09:00 Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00 Fimm af síðustu átta skotum Íslands á mark hafa endað í netinu Það er ekki hægt að segja annað en að íslenska liðið sé með góða skotnýtingu á EM 2016 í Frakklandi. 28. júní 2016 11:07 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
EM í dag: Reknir út af Stadé de Nice og Ragga Sig til Liverpool, núna! Enginn Íslendingur mun gleyma hvar hann var þegar Ísland lagði England á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 09:00
Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00
Fimm af síðustu átta skotum Íslands á mark hafa endað í netinu Það er ekki hægt að segja annað en að íslenska liðið sé með góða skotnýtingu á EM 2016 í Frakklandi. 28. júní 2016 11:07