Liverpool, Tottenham og Leicester sögð vilja fá Ragga Sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júní 2016 08:33 Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er eftirsóttur af liðum úr ensku úrvalsdeildinni samkvæmt frétt enska blaðsins The Guardian í dag. Ragnar er búinn að spila frábærlega fyrir Ísland á Evrópumótinu en hann er efstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis eftir fjóra leiki og hefur tvívegis verið kjörinn maður leiksins. Hann fékk tíu í einkunn eða fullt hús fyrir frammistöðuna í sigrinum gegn Englandi.Guardian segist hafa heimildir fyrir því að ensku úrvalsdeildarliðin Tottenham, Leicester og Liverpool séu öll búin að hafa samband við umboðsmann Ragnars og þá eru þýsku liðin Schalke og Wolfsburg búin að hafa samband við Krasnodar í Rússlandi þar sem Ragnar spilar. Krasnodar borgaði þrjár milljónir punda fyrir Ragnar þegar það keypti hann frá FC Kaupmannahöfn fyrir tveimur árum en miðvörðurinn úr Árbænum þráir ekkert heitar en að spila í ensku úrvalsdeildinni og þá helst fyrir Liverpool sem er hann uppáhaldslið. Ragnar á eitt ár eftir af samningi sínum við rússneska liðið Krasnodar. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund Heimis og Lars í heild sinni | Myndband Þjálfararnir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi en næsta verkefni Íslands er leikur gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. 29. júní 2016 11:00 Allir komnir áfram nema England | Sjáðu Henry stríða Gary Lineker í beinni Enska landsliðið er farið heim af EM eftir tap gegn Íslandi í 16 liða úrslitum. 29. júní 2016 15:00 Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er eftirsóttur af liðum úr ensku úrvalsdeildinni samkvæmt frétt enska blaðsins The Guardian í dag. Ragnar er búinn að spila frábærlega fyrir Ísland á Evrópumótinu en hann er efstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis eftir fjóra leiki og hefur tvívegis verið kjörinn maður leiksins. Hann fékk tíu í einkunn eða fullt hús fyrir frammistöðuna í sigrinum gegn Englandi.Guardian segist hafa heimildir fyrir því að ensku úrvalsdeildarliðin Tottenham, Leicester og Liverpool séu öll búin að hafa samband við umboðsmann Ragnars og þá eru þýsku liðin Schalke og Wolfsburg búin að hafa samband við Krasnodar í Rússlandi þar sem Ragnar spilar. Krasnodar borgaði þrjár milljónir punda fyrir Ragnar þegar það keypti hann frá FC Kaupmannahöfn fyrir tveimur árum en miðvörðurinn úr Árbænum þráir ekkert heitar en að spila í ensku úrvalsdeildinni og þá helst fyrir Liverpool sem er hann uppáhaldslið. Ragnar á eitt ár eftir af samningi sínum við rússneska liðið Krasnodar.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund Heimis og Lars í heild sinni | Myndband Þjálfararnir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi en næsta verkefni Íslands er leikur gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. 29. júní 2016 11:00 Allir komnir áfram nema England | Sjáðu Henry stríða Gary Lineker í beinni Enska landsliðið er farið heim af EM eftir tap gegn Íslandi í 16 liða úrslitum. 29. júní 2016 15:00 Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Sjá meira
Sjáðu blaðamannafund Heimis og Lars í heild sinni | Myndband Þjálfararnir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi en næsta verkefni Íslands er leikur gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. 29. júní 2016 11:00
Allir komnir áfram nema England | Sjáðu Henry stríða Gary Lineker í beinni Enska landsliðið er farið heim af EM eftir tap gegn Íslandi í 16 liða úrslitum. 29. júní 2016 15:00
Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16