Granit vann bræðraslaginn | Sjáðu markið 11. júní 2016 14:45 Leikmenn Sviss fagna markinu. mynd/getty Granit Xhaka vann bræðraslaginn þegar Sviss vann 1-0 sigur á Albaníu með marki Fabian Schaer. Liðin eru í A-riðli ásamt Frökkum og Rúmeníu. Eina mark leiksins kom strax á fimmtu mínútu leiksins, en Schaer skoraði þá eftir hornspyrnu Xherdan Shaqiri. Etrit Berisha, markvörður Albana, fór í glórulaust úthlaup og eina sem Schaer þurfti að gera var að skalla boltann í netið. Ekki batnaði ástand Albana þegar Lorik Cana fékk að líta rauða spjaldið á 36. mínútu, en hann tvö gul spjöld á þrettán mínútna kafla. Albanir fengu ekki mörg færi í síðari hálfleik til að jafna metin, en Svisslendingar unnu að lokum 1-0 sigur. Bræðurnir Granit Xhaka og Taulant Xhaka mættust í leiknum, en Taulant var tekinn af velli á 62. mínútu. Frakkland og Sviss eru því með þrjú stig, en Albanía og Rúmenía eru með núll stig.1-0. Fabian Schär skorar fyrir #SUI ! #EMÍSLAND pic.twitter.com/bFB2OaGVYz— Síminn (@siminn) June 11, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Granit Xhaka vann bræðraslaginn þegar Sviss vann 1-0 sigur á Albaníu með marki Fabian Schaer. Liðin eru í A-riðli ásamt Frökkum og Rúmeníu. Eina mark leiksins kom strax á fimmtu mínútu leiksins, en Schaer skoraði þá eftir hornspyrnu Xherdan Shaqiri. Etrit Berisha, markvörður Albana, fór í glórulaust úthlaup og eina sem Schaer þurfti að gera var að skalla boltann í netið. Ekki batnaði ástand Albana þegar Lorik Cana fékk að líta rauða spjaldið á 36. mínútu, en hann tvö gul spjöld á þrettán mínútna kafla. Albanir fengu ekki mörg færi í síðari hálfleik til að jafna metin, en Svisslendingar unnu að lokum 1-0 sigur. Bræðurnir Granit Xhaka og Taulant Xhaka mættust í leiknum, en Taulant var tekinn af velli á 62. mínútu. Frakkland og Sviss eru því með þrjú stig, en Albanía og Rúmenía eru með núll stig.1-0. Fabian Schär skorar fyrir #SUI ! #EMÍSLAND pic.twitter.com/bFB2OaGVYz— Síminn (@siminn) June 11, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira