Fyrrum samherji Gylfa tryggði Wales fyrsta sigurinn á EM | Sjáðu mörkin 11. júní 2016 17:45 Hal Robson-Kanu fagnar markinu. vísir/getty Wales vann sinn fyrsta leik á stórmóti í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á Slóvakíu í B-riðli. Gareth Bale kom Wales yfir með marki úr aukaspyrnu á tíundu mínútu, en Matus Kozacik í marki Slóvakíu átti að gera miklu betur. Staðan var 1-0, Wales í vil, í hálfleik, en á 61. mínútu jafnaði varamaðurinn Ondrej Duda með sinni fyrstu snertingu. Hann kom inná sem varamaður mínútu áður. Það var svo annar varamaður, Hal Robson-Kanu, sem skoraði sigurmark leiksins, en hann gerði það fyrir Wales níu mínútum fyrir leikslok eftir sendingu Aaron Ramsey. Hal Robson spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni, leikmanni íslenska landsliðsins, hjá Reading, en þeir voru samherjar 2008-2010. Slóvakar fengu tækifæri til þess að jafna, en Adam Nemec skaut í stöngina fjórum mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1 og Wales því með sigur í sínum fyrsta leik á stórmóti. Liðin eru með Englandi og Rússlandi í riðli, en þau mætast klukkan 19.00.Rosaleg björgun Ben Davies: Ben Davies bjargar stórkostlega. #WAL vs #SVK er hafinn á SíminnSport! #EMÍSLAND pic.twitter.com/1qM9MBjLZO— Síminn (@siminn) June 11, 2016 Bale 1-0: Gareth Bale! Beint úr aukaspyrnu. 1-0 fyrir #WAL#EMÍSLAND pic.twitter.com/wAgv0qKcKQ— Síminn (@siminn) June 11, 2016 1-1: 1-1! Ondrej Duda jafnar í sinni fyrstu snertingu fyrir #SVK gegn #WAL#EMÍSLAND pic.twitter.com/NIJ9WuT9OT— Síminn (@siminn) June 11, 2016 Sigurmark Kanu: MARK!Aaron Ramsey kemur boltanum einhvern veginn á Robson-Kanu sem skorar. 2-1#WAL #SVK #EMÍSLAND pic.twitter.com/MoR2RKz3i9— Síminn (@siminn) June 11, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Sjá meira
Wales vann sinn fyrsta leik á stórmóti í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á Slóvakíu í B-riðli. Gareth Bale kom Wales yfir með marki úr aukaspyrnu á tíundu mínútu, en Matus Kozacik í marki Slóvakíu átti að gera miklu betur. Staðan var 1-0, Wales í vil, í hálfleik, en á 61. mínútu jafnaði varamaðurinn Ondrej Duda með sinni fyrstu snertingu. Hann kom inná sem varamaður mínútu áður. Það var svo annar varamaður, Hal Robson-Kanu, sem skoraði sigurmark leiksins, en hann gerði það fyrir Wales níu mínútum fyrir leikslok eftir sendingu Aaron Ramsey. Hal Robson spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni, leikmanni íslenska landsliðsins, hjá Reading, en þeir voru samherjar 2008-2010. Slóvakar fengu tækifæri til þess að jafna, en Adam Nemec skaut í stöngina fjórum mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1 og Wales því með sigur í sínum fyrsta leik á stórmóti. Liðin eru með Englandi og Rússlandi í riðli, en þau mætast klukkan 19.00.Rosaleg björgun Ben Davies: Ben Davies bjargar stórkostlega. #WAL vs #SVK er hafinn á SíminnSport! #EMÍSLAND pic.twitter.com/1qM9MBjLZO— Síminn (@siminn) June 11, 2016 Bale 1-0: Gareth Bale! Beint úr aukaspyrnu. 1-0 fyrir #WAL#EMÍSLAND pic.twitter.com/wAgv0qKcKQ— Síminn (@siminn) June 11, 2016 1-1: 1-1! Ondrej Duda jafnar í sinni fyrstu snertingu fyrir #SVK gegn #WAL#EMÍSLAND pic.twitter.com/NIJ9WuT9OT— Síminn (@siminn) June 11, 2016 Sigurmark Kanu: MARK!Aaron Ramsey kemur boltanum einhvern veginn á Robson-Kanu sem skorar. 2-1#WAL #SVK #EMÍSLAND pic.twitter.com/MoR2RKz3i9— Síminn (@siminn) June 11, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Sjá meira