Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júní 2016 18:05 N'Golo Kante byrjar gegn Rúmeníu. vísir/getty Byrjunarliðin eru klár fyrir opnunarleik EM í fótbolta 2016 þar sem gestgjafar Frakka taka á móti Rúmenum á Stade de France í St. Denis. Franska liðið er afskaplega vel mannað sem sýnir sig kannski best í því að það er með Anthony Martial, strákinn sem sló í gegn með Manchester United í vetur, á varamannabekknum. Dmitri Payet, leikmaður West Ham, er í byrjunarliðinu en hann leikur á vinstri kantinum, hinn magnaði Antoine Griezmann á þeim hægri og fremstur er Oliver Giroud. Miðja franska liðsins er virkilega öflug og hlaupagetan nánast endalaus. Þar byrja í kvöld Paul Pogba, Blaise Matuidi og N'Golo Kante, nýkrýndur Englandsmeistari með Leicester. Uppgangur Kante hefur verið ótrúlegur síðustu tvö árin en í maí 2014 komst hann upp úr 2. deildinni í Frakklandi með Caen. Tveimur árum síðan varð hann Englandsmeistari með Leicester. Kante, sem er 25 ára gamall, var í fyrsta sinn kallaður inn í franska landsliðshópinn í mars á þessu ári og spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Hollandi 25. mars. Kante spilar í kvöld sinn fimmta landsleik frá því hann var fyrst valinn í mars og er í byrjunarliði gestgjafa Frakka sem eru líklegir til afreka á mótinu. Hreint ótrúleg tveggja ára saga hjá mögnuðum leikmanni.Byrjunarlið Frakklands: Hugo Lloris; Bacary Sagna, Adil Rami, Laurent Koscielny, Patrice Evra; N'Golo Kante, Blaise Matuidi, Paul Pogba; Antoine Griezmann, Dmitri Payet, Oliver Giroud. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Byrjunarliðin eru klár fyrir opnunarleik EM í fótbolta 2016 þar sem gestgjafar Frakka taka á móti Rúmenum á Stade de France í St. Denis. Franska liðið er afskaplega vel mannað sem sýnir sig kannski best í því að það er með Anthony Martial, strákinn sem sló í gegn með Manchester United í vetur, á varamannabekknum. Dmitri Payet, leikmaður West Ham, er í byrjunarliðinu en hann leikur á vinstri kantinum, hinn magnaði Antoine Griezmann á þeim hægri og fremstur er Oliver Giroud. Miðja franska liðsins er virkilega öflug og hlaupagetan nánast endalaus. Þar byrja í kvöld Paul Pogba, Blaise Matuidi og N'Golo Kante, nýkrýndur Englandsmeistari með Leicester. Uppgangur Kante hefur verið ótrúlegur síðustu tvö árin en í maí 2014 komst hann upp úr 2. deildinni í Frakklandi með Caen. Tveimur árum síðan varð hann Englandsmeistari með Leicester. Kante, sem er 25 ára gamall, var í fyrsta sinn kallaður inn í franska landsliðshópinn í mars á þessu ári og spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Hollandi 25. mars. Kante spilar í kvöld sinn fimmta landsleik frá því hann var fyrst valinn í mars og er í byrjunarliði gestgjafa Frakka sem eru líklegir til afreka á mótinu. Hreint ótrúleg tveggja ára saga hjá mögnuðum leikmanni.Byrjunarlið Frakklands: Hugo Lloris; Bacary Sagna, Adil Rami, Laurent Koscielny, Patrice Evra; N'Golo Kante, Blaise Matuidi, Paul Pogba; Antoine Griezmann, Dmitri Payet, Oliver Giroud.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00