Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júní 2016 21:18 Dimitri Payet fagnar sigurmarkinu í kvöld. vísir/getty Frakkland vann Rúmeníu, 2-1, í opnunarleik EM 2016 í fótbolta en það var Dimitri Payet, leikmaður West Ham í ensku úrvalsdeildinni, sem skoraði sigurmarkið með mögnuðu skoti í samskeytin á 89. mínútu. Frakkar komust yfir í leiknum en Rúmenar jöfnuðu úr vítaspyrnu á 65. mínútu. Þegar allt virtist stefna í jafntefli í fyrsta leik mótsins skoraði Payet þetta ótrúlega mark. Payet lagði einnig upp fyrsta markið í leiknum fyrir Oliver Giroud og önnur sjö færi fyrir félaga sína en hann var besti maður vallarins. Payet sló í gegn með West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur og skoraði meðal annars eftirminnilegt mark í bikarnum gegn Manchester United. Mark mótsins gæti verið komið nú þegar. Mörkin þrjú í réttri röð má sjá hér að neðan. MARK! Olivier Giroud!Eða eins og @GummiBen mundi orða það: '#$@&%*!“1-0 fyrir Frakklandi!#EMÍsland #FRA #ROU pic.twitter.com/3ORfnT6Ru8— Síminn (@siminn) June 10, 2016 Víti! 1-1!#FRA #ROU #EMÍSLAND pic.twitter.com/Gm2XIgVSzC— Síminn (@siminn) June 10, 2016 'Mark mótsins er bara komið!“ - @GummiBenDimitri Payet með ótrúlegt mark á 89. mínútu. 2-1#FRA #ROU #EMÍSLAND pic.twitter.com/vxTVtoBNGI— Síminn (@siminn) June 10, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00 Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05 Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Frakkland vann Rúmeníu, 2-1, í opnunarleik EM 2016 í fótbolta en það var Dimitri Payet, leikmaður West Ham í ensku úrvalsdeildinni, sem skoraði sigurmarkið með mögnuðu skoti í samskeytin á 89. mínútu. Frakkar komust yfir í leiknum en Rúmenar jöfnuðu úr vítaspyrnu á 65. mínútu. Þegar allt virtist stefna í jafntefli í fyrsta leik mótsins skoraði Payet þetta ótrúlega mark. Payet lagði einnig upp fyrsta markið í leiknum fyrir Oliver Giroud og önnur sjö færi fyrir félaga sína en hann var besti maður vallarins. Payet sló í gegn með West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur og skoraði meðal annars eftirminnilegt mark í bikarnum gegn Manchester United. Mark mótsins gæti verið komið nú þegar. Mörkin þrjú í réttri röð má sjá hér að neðan. MARK! Olivier Giroud!Eða eins og @GummiBen mundi orða það: '#$@&%*!“1-0 fyrir Frakklandi!#EMÍsland #FRA #ROU pic.twitter.com/3ORfnT6Ru8— Síminn (@siminn) June 10, 2016 Víti! 1-1!#FRA #ROU #EMÍSLAND pic.twitter.com/Gm2XIgVSzC— Síminn (@siminn) June 10, 2016 'Mark mótsins er bara komið!“ - @GummiBenDimitri Payet með ótrúlegt mark á 89. mínútu. 2-1#FRA #ROU #EMÍSLAND pic.twitter.com/vxTVtoBNGI— Síminn (@siminn) June 10, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00 Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05 Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00
Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00
Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05
Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27