Pique bjargaði Spánverjum | Sjáðu markið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júní 2016 14:45 Cech að bjarga Tékkum einu sinni sem oftar í dag. Stórleikur hans dugði ekki til á endanum. vísir/afp Evrópumeistarar Spánverja byrja Evrópumótið í Frakklandi vel. Þeir unnu Tékka, 1-0, en sigurmarkið lét bíða eftir sér. Spánverjar voru sterkari strax frá fyrstu mínútu. Þeir hófu strax stórsókn að marki Tékka en þar hittu þeir fyrir Petr Cech, markvörð Tékka. Sá var í banastuði. Hann varði bókstaflega allt sem á markið kom og það var því markalaust í leikhléi. Sama uppskrift var í boði í síðari hálfleik. Spánverjar sóttu en Tékkar vörðust vel. Þeir fengu þó sín færi um miðjan hálfleikinn og Spánverjar vörðu meðal annars einu sinni á línu frá þeim. Sóknir Spánverja þyngdust eftir því sem leið á leikinn og þrem mínútum fyrir leikslok átti Iniesta gullsendingu inn fyrir vörnina sem liðsfélagi hans hjá Barcelona, Gerard Pique, stangaði í netið af stutti færi. Tékkar voru næstum búnir að jafna í uppbótartíma en David de Gea varði vel í spænska markinu. Það var annars lítið að gera hjá honum í leiknum.Piqué á 87. mínútu! #ESP 1 #CZE 0!#EMÍsland pic.twitter.com/sP9WiHceMB— Síminn (@siminn) June 13, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Evrópumeistarar Spánverja byrja Evrópumótið í Frakklandi vel. Þeir unnu Tékka, 1-0, en sigurmarkið lét bíða eftir sér. Spánverjar voru sterkari strax frá fyrstu mínútu. Þeir hófu strax stórsókn að marki Tékka en þar hittu þeir fyrir Petr Cech, markvörð Tékka. Sá var í banastuði. Hann varði bókstaflega allt sem á markið kom og það var því markalaust í leikhléi. Sama uppskrift var í boði í síðari hálfleik. Spánverjar sóttu en Tékkar vörðust vel. Þeir fengu þó sín færi um miðjan hálfleikinn og Spánverjar vörðu meðal annars einu sinni á línu frá þeim. Sóknir Spánverja þyngdust eftir því sem leið á leikinn og þrem mínútum fyrir leikslok átti Iniesta gullsendingu inn fyrir vörnina sem liðsfélagi hans hjá Barcelona, Gerard Pique, stangaði í netið af stutti færi. Tékkar voru næstum búnir að jafna í uppbótartíma en David de Gea varði vel í spænska markinu. Það var annars lítið að gera hjá honum í leiknum.Piqué á 87. mínútu! #ESP 1 #CZE 0!#EMÍsland pic.twitter.com/sP9WiHceMB— Síminn (@siminn) June 13, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira