Elsta byrjunarliðið í sögu EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2016 18:46 Gianluigi Buffon hækkar nú meðalaldur liðsins talsvert. Vísir/Getty Ítalir treysta á reynsluna í leiknum á móti Belgíu á Evrópumótinu í knattspyrnu en ítalska liðið spilar sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld. Meðalaldur byrjunarliðs Ítalíu í leiknum er 31 ár og 169 dagar en þetta er elsti meðalaldur byrjunarliðs í sögu Evrópukeppninnar. Gianluigi Buffon er elsti maður liðsins, 38 ára síðan í janúar, en sá yngsti er Matteo Darmian, leikmaður Manchester United, sem er „aðeins" 26 ára gamall. Hér fyrir neðan má sjá aldur leikmanna í byrjunarliði Ítala.Byrjunarlið Ítalíu á móti Belgíu í kvöld: Gianluigi Buffon - Fæddur: 28. janúar 1978 (38 ára) Leonardo Bonucci - Fæddur: 1. maí 1987 (29 ára) Andrea Barzagli - Fæddur: 8. maí 1981 (35 ára) Giorgio Chiellini - Fæddur: 14. ágúst 1984 (31 árs) Antonio Candreva - Fæddur: 28. febrúar 1987 (29 ára) Marco Parolo - Fæddur: 25. janúar 1985 (31 árs) Daniele De Rossi - Fæddur: 24. júlí 1983 (32 ára) Emanuele Giaccherini - Fæddur: 5. maí 1985 (31 árs) Matteo Darmian - Fæddur: 2. desember 1989 (26 ára) Graziano Pellè - Fæddur: 15. júlí 1985 (30 ára) Éder - Fæddur: 15. nóvember 1986 (29 ára)31 - Italy's starting XI v Belgium is the oldest of any country in the history of the European Championship (31 y, 169 d). Experience.— OptaJohan (@OptaJohan) June 13, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira
Ítalir treysta á reynsluna í leiknum á móti Belgíu á Evrópumótinu í knattspyrnu en ítalska liðið spilar sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld. Meðalaldur byrjunarliðs Ítalíu í leiknum er 31 ár og 169 dagar en þetta er elsti meðalaldur byrjunarliðs í sögu Evrópukeppninnar. Gianluigi Buffon er elsti maður liðsins, 38 ára síðan í janúar, en sá yngsti er Matteo Darmian, leikmaður Manchester United, sem er „aðeins" 26 ára gamall. Hér fyrir neðan má sjá aldur leikmanna í byrjunarliði Ítala.Byrjunarlið Ítalíu á móti Belgíu í kvöld: Gianluigi Buffon - Fæddur: 28. janúar 1978 (38 ára) Leonardo Bonucci - Fæddur: 1. maí 1987 (29 ára) Andrea Barzagli - Fæddur: 8. maí 1981 (35 ára) Giorgio Chiellini - Fæddur: 14. ágúst 1984 (31 árs) Antonio Candreva - Fæddur: 28. febrúar 1987 (29 ára) Marco Parolo - Fæddur: 25. janúar 1985 (31 árs) Daniele De Rossi - Fæddur: 24. júlí 1983 (32 ára) Emanuele Giaccherini - Fæddur: 5. maí 1985 (31 árs) Matteo Darmian - Fæddur: 2. desember 1989 (26 ára) Graziano Pellè - Fæddur: 15. júlí 1985 (30 ára) Éder - Fæddur: 15. nóvember 1986 (29 ára)31 - Italy's starting XI v Belgium is the oldest of any country in the history of the European Championship (31 y, 169 d). Experience.— OptaJohan (@OptaJohan) June 13, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira