Fótbolti

EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Þriðji þáttur EM í dag er að þessu sinni sendur út frá Saint-Étienne í Frakklandi, þar sem Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í kvöld.

Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Tómas Þór Þórðarson fara yfir leikinn í kvöld auk þess sem að þeir gera upp gærdaginn og fyrsta opinbera blaðamannafund Íslands á stórmóti.

Strákarnir stilltu sér upp fyrir framan aðallestarstöðina í Saint-Étienne, með rjúkandi bolla af café au lait, og velta meðal annars vöngum yfir mögulegu byrjunarliði Íslands í kvöld og hvað þeir myndu telja ásættanlega niðurstöðu í leiknum.

Áfram Ísland!


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×