Þessir byrja fyrsta leik Íslands á EM | Jón Daði byrjar Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júní 2016 18:00 Alfreð Finnbogason. vísir/vilhelm Byrjunarlið Íslands sem spilar fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu 2016 er klárt en strákarnir okkar mæta Portúgal klukkan 19.00 á Stade Geoffroy-Guichard í kvöld. Ekkert óvænt er í byrjunarliðinu í kvöld en Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stilla upp sínu sterkasta liði. Spurning hefur verið hvort Alfreð eða Jón Daði myndi byrja frammi með Kolbeini og nú er það ljóst að Selfyssingurinn byrjar fyrsta leik Íslands á EM. Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson eru saman í hjarta varnarinnar eins og í undankeppninni og bakverðir þeir Birkir Már og Ari Freyr. Miðjan er svo eins og hún var seinni hluta undankeppninnar en Aron Einar og Gylfi eru á miðjunni og Birkir Bjarnason og Jóhann Berg á köntunum.Leikurinn er í beinni textalýsingu hér en flautað verður til leiks klukkan 19.00.Byrjunarliðið: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason.Byrjunarliðið!!! Jón Daði byrjar en ekki Alfreð. #isl pic.twitter.com/VOupyeWOuR— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ástfangið fólk á stultum og lúðrasveit á fullu | Myndband Stemningin er að magnast fyrir utan Stade Geofrroy-Guichard þar sem Ísland mætir Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 16:45 Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30 Stemning á stuðningsmannasvæðinu í Saint-Étienne | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hituðu hressilega upp í svokölluðu Fan Zone fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 15:35 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 „Leigubílstjórinn skildi ekkert fyrr en við sögðum sællettu“ | Myndband Vísir tók púlsinn á íslenskum stuðningsmönnum í miðbæ Saint-Étienne þar sem stemningin er að magnast fyrir leiknum í kvöld. 14. júní 2016 14:25 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands sem spilar fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu 2016 er klárt en strákarnir okkar mæta Portúgal klukkan 19.00 á Stade Geoffroy-Guichard í kvöld. Ekkert óvænt er í byrjunarliðinu í kvöld en Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stilla upp sínu sterkasta liði. Spurning hefur verið hvort Alfreð eða Jón Daði myndi byrja frammi með Kolbeini og nú er það ljóst að Selfyssingurinn byrjar fyrsta leik Íslands á EM. Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson eru saman í hjarta varnarinnar eins og í undankeppninni og bakverðir þeir Birkir Már og Ari Freyr. Miðjan er svo eins og hún var seinni hluta undankeppninnar en Aron Einar og Gylfi eru á miðjunni og Birkir Bjarnason og Jóhann Berg á köntunum.Leikurinn er í beinni textalýsingu hér en flautað verður til leiks klukkan 19.00.Byrjunarliðið: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason.Byrjunarliðið!!! Jón Daði byrjar en ekki Alfreð. #isl pic.twitter.com/VOupyeWOuR— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ástfangið fólk á stultum og lúðrasveit á fullu | Myndband Stemningin er að magnast fyrir utan Stade Geofrroy-Guichard þar sem Ísland mætir Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 16:45 Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30 Stemning á stuðningsmannasvæðinu í Saint-Étienne | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hituðu hressilega upp í svokölluðu Fan Zone fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 15:35 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 „Leigubílstjórinn skildi ekkert fyrr en við sögðum sællettu“ | Myndband Vísir tók púlsinn á íslenskum stuðningsmönnum í miðbæ Saint-Étienne þar sem stemningin er að magnast fyrir leiknum í kvöld. 14. júní 2016 14:25 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Ástfangið fólk á stultum og lúðrasveit á fullu | Myndband Stemningin er að magnast fyrir utan Stade Geofrroy-Guichard þar sem Ísland mætir Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 16:45
Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30
Stemning á stuðningsmannasvæðinu í Saint-Étienne | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hituðu hressilega upp í svokölluðu Fan Zone fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 15:35
Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30
„Leigubílstjórinn skildi ekkert fyrr en við sögðum sællettu“ | Myndband Vísir tók púlsinn á íslenskum stuðningsmönnum í miðbæ Saint-Étienne þar sem stemningin er að magnast fyrir leiknum í kvöld. 14. júní 2016 14:25