Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júní 2016 16:34 Lars Lagerbäck var léttur. vísir/vilhelm Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, sagðist á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag ekki geta sagt til um það hvort Ungverjar myndu spila upp á jantefli á morgun. Ungverjalandi er í frábærri stöðu í F-riðlinum eftir glæsilegan en mjög óvæntan sigur á Austurríki í fyrstu umferðinni. Jafntefli gegn Íslandi fleytir liðinu mjög líklega í 16 liða úrslitin. „Það er erfitt að svara þessu því ég þekki þjálfarann ekki það vel. Fjögur stig ættu samt að vera nóg,“ sagði Lars á blaðamannafundinum í dag. „Allir þjálfararnir á mótinu vilja ná sem bestum árangri. Þriðja sætið gæti þýtt að þú hvílir aðeins í tvo daga á milli leikja þannig ég tel að þjálfari Ungverjaland vilji nú eflaust þrjú stig á morgun þannig hann geti komist hærra í riðlinum.“ Lars var spurður út í upplifun sína af mótinu til þessa með íslenska liðinu sem er hér í fyrsta sinn. Sjálfur er hann á sínu fjórða Evrópumóti og sjöunda stórmóti í heildina. „Hótelið er mjög gott. Þetta er besta hótel sem ég hef verið á á stórmóti. Ég veit ekki hvort leikmennirnir eru sammála en þeir svo sem vita ekkert um það þar sem þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður,“ sagði Svíinn léttur og uppskar hlátrasköll í salnum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Fleiri fréttir Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, sagðist á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag ekki geta sagt til um það hvort Ungverjar myndu spila upp á jantefli á morgun. Ungverjalandi er í frábærri stöðu í F-riðlinum eftir glæsilegan en mjög óvæntan sigur á Austurríki í fyrstu umferðinni. Jafntefli gegn Íslandi fleytir liðinu mjög líklega í 16 liða úrslitin. „Það er erfitt að svara þessu því ég þekki þjálfarann ekki það vel. Fjögur stig ættu samt að vera nóg,“ sagði Lars á blaðamannafundinum í dag. „Allir þjálfararnir á mótinu vilja ná sem bestum árangri. Þriðja sætið gæti þýtt að þú hvílir aðeins í tvo daga á milli leikja þannig ég tel að þjálfari Ungverjaland vilji nú eflaust þrjú stig á morgun þannig hann geti komist hærra í riðlinum.“ Lars var spurður út í upplifun sína af mótinu til þessa með íslenska liðinu sem er hér í fyrsta sinn. Sjálfur er hann á sínu fjórða Evrópumóti og sjöunda stórmóti í heildina. „Hótelið er mjög gott. Þetta er besta hótel sem ég hef verið á á stórmóti. Ég veit ekki hvort leikmennirnir eru sammála en þeir svo sem vita ekkert um það þar sem þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður,“ sagði Svíinn léttur og uppskar hlátrasköll í salnum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Fleiri fréttir Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Sjá meira
Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15
Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45
Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45
Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24