Strákarnir verða bláir í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2016 12:23 Það verður mikið um blátt á Stade Vélodrome í dag. vísir/eyþór Íslenska landsliðið í fótbolta var í hvítu útivallartreyjunni í fyrsta leik liðsins í sögunni á stórmóti þegar það gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í Saint-Étienne á þriðjudaginn. Í dag verða strákarnir okkar bláir. Ísland er skráð sem heimaliðið í dag og þá eru Ungverjar búnir að gefa það út að þeir verða hvítir í leiknum. Okkar menn spila því í fyrsta sinn á stórmóti í bláu aðaltreyjunum og verða í stíl við íslensku stuðningsmennina.Sjá einnig:EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Ungverjarnir 21.000 í stúkunni verða meira og minna rauðir en rauði og blái liturinn er út um í miðbæ Marseille og hefur verið síðustu tvo daga. Níu þúsund Íslendingar verða í stúkunni í dag samkvæmt síðustu fréttum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með honum í beinni lýsingu á Vísi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00 Rúnar Már er afmælisbarn dagsins „Hann á afmæli í dag,“ munu strákarnir okkar vafalítið syngja fyrir liðsfélaga sinn Rúnar Már S. Sigurjónsson sem er 26 ára í dag. 18. júní 2016 14:00 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu. 18. júní 2016 09:45 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta var í hvítu útivallartreyjunni í fyrsta leik liðsins í sögunni á stórmóti þegar það gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í Saint-Étienne á þriðjudaginn. Í dag verða strákarnir okkar bláir. Ísland er skráð sem heimaliðið í dag og þá eru Ungverjar búnir að gefa það út að þeir verða hvítir í leiknum. Okkar menn spila því í fyrsta sinn á stórmóti í bláu aðaltreyjunum og verða í stíl við íslensku stuðningsmennina.Sjá einnig:EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Ungverjarnir 21.000 í stúkunni verða meira og minna rauðir en rauði og blái liturinn er út um í miðbæ Marseille og hefur verið síðustu tvo daga. Níu þúsund Íslendingar verða í stúkunni í dag samkvæmt síðustu fréttum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með honum í beinni lýsingu á Vísi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00 Rúnar Már er afmælisbarn dagsins „Hann á afmæli í dag,“ munu strákarnir okkar vafalítið syngja fyrir liðsfélaga sinn Rúnar Már S. Sigurjónsson sem er 26 ára í dag. 18. júní 2016 14:00 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu. 18. júní 2016 09:45 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52
Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00
Rúnar Már er afmælisbarn dagsins „Hann á afmæli í dag,“ munu strákarnir okkar vafalítið syngja fyrir liðsfélaga sinn Rúnar Már S. Sigurjónsson sem er 26 ára í dag. 18. júní 2016 14:00
Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03
Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu. 18. júní 2016 09:45