EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2016 12:37 Sá sem finnur einhvern í betra dressi sendir bara fax. vísir/vilhelm Stemningin er heldur betur að magnast í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands á EM 2016 í fótbolta en liðin mætast á Stade Vélodrome í Marseille klukkan 16.00. Ungverjaland kemst í 16 liða úrslitin með sigri þökk sé óvæntum þremur stigum í fyrstu umferð gegn Austurríki en strákarnir okkar verða helst að vinna til að koma sér í góða stöðu og jafnvel skjóta sér í útsláttarkeppnina. Íslenskir og ungverskir stuðningsmenn njóta lífsins í miðbæ Marseille og á stuðningsmannasvæðinu skammt frá vellinum en lífið við gömlu höfnina hefur verið mikið síðustu 48 klukkustundirnar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, tók myndirnar sem fylgja þessari frétt fyrir skömmu en þar má sjá að fólk hefur það ansi gott í þessari fallegu borg. Sumir koma betur klæddir en aðrir á leikinn en íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir er að öllum líkindum búin að vinna þá keppni. Óhætt er að segja að hún komi til leiks klædd eins og sannkölluð íslensk EM-drottning. Lögreglan er út um allt í borginni og er sérstaklega mikill viðbúnaður vegna látanna í stuðningsmönnum Englands og Rússlands við upphaf mótsins. Hún virðist þó ekkert þurfa að örvænta þar sem Íslendingar og Ungverjar eru orðnir miklir vinir eins og sjá má á myndunum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00 Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Strákarnir okkar mæta Ungverjum í mikilvægum leik fyrir bæði lið í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. 18. júní 2016 08:30 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira
Stemningin er heldur betur að magnast í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands á EM 2016 í fótbolta en liðin mætast á Stade Vélodrome í Marseille klukkan 16.00. Ungverjaland kemst í 16 liða úrslitin með sigri þökk sé óvæntum þremur stigum í fyrstu umferð gegn Austurríki en strákarnir okkar verða helst að vinna til að koma sér í góða stöðu og jafnvel skjóta sér í útsláttarkeppnina. Íslenskir og ungverskir stuðningsmenn njóta lífsins í miðbæ Marseille og á stuðningsmannasvæðinu skammt frá vellinum en lífið við gömlu höfnina hefur verið mikið síðustu 48 klukkustundirnar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, tók myndirnar sem fylgja þessari frétt fyrir skömmu en þar má sjá að fólk hefur það ansi gott í þessari fallegu borg. Sumir koma betur klæddir en aðrir á leikinn en íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir er að öllum líkindum búin að vinna þá keppni. Óhætt er að segja að hún komi til leiks klædd eins og sannkölluð íslensk EM-drottning. Lögreglan er út um allt í borginni og er sérstaklega mikill viðbúnaður vegna látanna í stuðningsmönnum Englands og Rússlands við upphaf mótsins. Hún virðist þó ekkert þurfa að örvænta þar sem Íslendingar og Ungverjar eru orðnir miklir vinir eins og sjá má á myndunum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00 Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Strákarnir okkar mæta Ungverjum í mikilvægum leik fyrir bæði lið í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. 18. júní 2016 08:30 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira
Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23
Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52
Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00
Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Strákarnir okkar mæta Ungverjum í mikilvægum leik fyrir bæði lið í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. 18. júní 2016 08:30
Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03