Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2016 11:45 Vopnaðir verðir fylgja íslenska liðinu út um allt. vísir/vilhelm Strákarnir okkar flugu aftur „heim“ til Annecy frá Marseille í morgun ásamt fjölmiðlamönnum en allur íslensku hópurinn lenti í Chambéry um klukkan tólf að staðartíma eftir stutt flug. Þaðan tók við 45 mínútna rútuferð til Annecy þar sem íslenska liðið dvelur og æfir. Það var mátulega létt yfir íslensku leikmönnunum í dag þrátt fyrir vonbrigði gærdagsins þar sem Ísland missti sigur niður í jafntefli gegn Ungverjalandi þegar ungverska liðið skoraði jöfnunarmark á 88. mínútu. Sigur hefði nær örugglega komið okkar mönnum í 16 liða úrslitin. Eftir klukkutíma hefst æfing hjá íslenska liðinu en aðeins verða nokkrir leikmenn sem æfa í dag. Aðrir verða í endurheimt. Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen verða til viðtals en Eiður Smári kom inn á í gær og var hársbreidd frá því að skora sigurmarkið á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Þrátt fyrir jafnteflið í gær er Ísland enn í fínni stöðu í F-riðli en með sigri á Austurríki í Saint-Denis fara strákarnir okkar í 16 liða úrslitin. Sigur gæti einnig tryggt Íslandi efsta sætið í riðlinum. Jafntefli gæti einnig dugað íslenska liðinu eins og kemur fram hér en það er alls ekki útilokað að þrjú stig duga okkar mönnum til að komast upp úr riðlinum.Uppfært klukkan 13:20 að íslenskum tímaEkkert varð af æfingu okkar manna í Annecy. Heimir, Lars og Eiður Smári veittu viðtöl en annars verður dagurinn nýttur til að hvíla lúin bein. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00 UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 11:31 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Sjá meira
Strákarnir okkar flugu aftur „heim“ til Annecy frá Marseille í morgun ásamt fjölmiðlamönnum en allur íslensku hópurinn lenti í Chambéry um klukkan tólf að staðartíma eftir stutt flug. Þaðan tók við 45 mínútna rútuferð til Annecy þar sem íslenska liðið dvelur og æfir. Það var mátulega létt yfir íslensku leikmönnunum í dag þrátt fyrir vonbrigði gærdagsins þar sem Ísland missti sigur niður í jafntefli gegn Ungverjalandi þegar ungverska liðið skoraði jöfnunarmark á 88. mínútu. Sigur hefði nær örugglega komið okkar mönnum í 16 liða úrslitin. Eftir klukkutíma hefst æfing hjá íslenska liðinu en aðeins verða nokkrir leikmenn sem æfa í dag. Aðrir verða í endurheimt. Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen verða til viðtals en Eiður Smári kom inn á í gær og var hársbreidd frá því að skora sigurmarkið á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Þrátt fyrir jafnteflið í gær er Ísland enn í fínni stöðu í F-riðli en með sigri á Austurríki í Saint-Denis fara strákarnir okkar í 16 liða úrslitin. Sigur gæti einnig tryggt Íslandi efsta sætið í riðlinum. Jafntefli gæti einnig dugað íslenska liðinu eins og kemur fram hér en það er alls ekki útilokað að þrjú stig duga okkar mönnum til að komast upp úr riðlinum.Uppfært klukkan 13:20 að íslenskum tímaEkkert varð af æfingu okkar manna í Annecy. Heimir, Lars og Eiður Smári veittu viðtöl en annars verður dagurinn nýttur til að hvíla lúin bein.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00 UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 11:31 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Sjá meira
EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00
UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 11:31
Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00
Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00