Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2016 07:30 Heimir Hallgrímsson og Joachim Löw. Vísir/Vilhelm/Getty Heimir Hallgrímsson vildi lítið segja um ummæli Joachim Löw, landsliðsþjálfara Þýskalands, sem segist sjá eftir þeirri breytingu að fjölga liðum í úrslitakeppni EM úr sextán í 24. „Það eru lið sem eru að spila öfga varnarleik. Þau gera það samt vel," sagði Löw. „Litlu liðin eins og Albanía og Wales eru mjög vel skóluð varnarlega," bætti hann við en nefndi þó ekki Ísland á nafn. Sjá einnig: Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Ísland hefur spilað mjög öflugan varnarleik á mótinu í Frakklandi og uppskorið tvö 1-1 jafntefli. „Þetta er hans skoðun og svo sem engu við það að bæta,“ sagði Heimir. „Hvert lið hefur sinn stíl til að vinna leiki. Menn verða að spila sínum styrkleikum.“ „Ég hef oft sagt að ef við ætlum að spila eins og Spánn þá yrðum við léleg eftirlíking af Spáni og aldrei geta neitt.“ „Ef að honum [Löw] finnst leiðinlegt að spila gegn varnarsinnuðum liðum þá er það hans skoðun.“ Hann tekur undir að öll þau lið sem eru komin á EM eigi erindi þangað og að hvert lið eigi sinn stíl og einkenni. „Okkar styrkleiki snýst um vinnusemi, baráttu og góðan og skipulagðan varnarleik. Við höfum þó skorað í öllum leikjum og sýnt að við getum skorað mörk. Við gerum það ekki á sama hátt og aðrir.“ „Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00 Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. 18. júní 2016 23:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur frá Flórída til Kanada Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Sjá meira
Heimir Hallgrímsson vildi lítið segja um ummæli Joachim Löw, landsliðsþjálfara Þýskalands, sem segist sjá eftir þeirri breytingu að fjölga liðum í úrslitakeppni EM úr sextán í 24. „Það eru lið sem eru að spila öfga varnarleik. Þau gera það samt vel," sagði Löw. „Litlu liðin eins og Albanía og Wales eru mjög vel skóluð varnarlega," bætti hann við en nefndi þó ekki Ísland á nafn. Sjá einnig: Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Ísland hefur spilað mjög öflugan varnarleik á mótinu í Frakklandi og uppskorið tvö 1-1 jafntefli. „Þetta er hans skoðun og svo sem engu við það að bæta,“ sagði Heimir. „Hvert lið hefur sinn stíl til að vinna leiki. Menn verða að spila sínum styrkleikum.“ „Ég hef oft sagt að ef við ætlum að spila eins og Spánn þá yrðum við léleg eftirlíking af Spáni og aldrei geta neitt.“ „Ef að honum [Löw] finnst leiðinlegt að spila gegn varnarsinnuðum liðum þá er það hans skoðun.“ Hann tekur undir að öll þau lið sem eru komin á EM eigi erindi þangað og að hvert lið eigi sinn stíl og einkenni. „Okkar styrkleiki snýst um vinnusemi, baráttu og góðan og skipulagðan varnarleik. Við höfum þó skorað í öllum leikjum og sýnt að við getum skorað mörk. Við gerum það ekki á sama hátt og aðrir.“ „Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00 Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. 18. júní 2016 23:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur frá Flórída til Kanada Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Sjá meira
EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00
Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. 18. júní 2016 23:30