Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2016 06:45 Eiður Smári á hótelinu í Annecy. Vísir/Vilhelm Eiður Smári Guðjohnsen spilaði á laugardag sínar fyrstu mínútur á stórmóti þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Ungverjalandi. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli en Eiður Smári fékk færi til að skora sigurmarkið í blálok leiksins. En allt kom fyrir ekki. Eiður Smári ræddi við fjölmiðlamenn eftir að íslenska liðið kom aftur til Annecy í gær. Vísir bað hann þá um að lýsa upplifun sinni af mótinu til þessa. „Þetta hefur verið algjörlega meiriháttar. Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta sinn og maður hefur verið lengi að bíða eftir því. Þetta er mikil upplifun,“ sagði Eiður Smári. „Bara að sjá hvernig tilfinningin er. Að fylgjast með öðrum leikjum og undirbúa sig fyrir leiki. Allur pakkinn er mikil upplifun,“ sagði hann enn fremur en íslenska liðið dvelur á glæsilegu hóteli í þessum fallega bæ sem er staðsettur við rætur frönsku alpanna. „Maður er kominn með smá tilfinningu. Maður hugsar með sér „æ, ég vil ekki að þetta hætti.“ En ég held að við séum allir staðráðnir í að láta þetta endast eins lengi og hægt er.“ Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00 Strákarnir fengu loksins að hitta konur og börn "Það var æðislegt,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen sem dreifði huganum með konu sinni og börnum eftir svekkelsið í Marseille í gærkvöldi. 19. júní 2016 15:00 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen spilaði á laugardag sínar fyrstu mínútur á stórmóti þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Ungverjalandi. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli en Eiður Smári fékk færi til að skora sigurmarkið í blálok leiksins. En allt kom fyrir ekki. Eiður Smári ræddi við fjölmiðlamenn eftir að íslenska liðið kom aftur til Annecy í gær. Vísir bað hann þá um að lýsa upplifun sinni af mótinu til þessa. „Þetta hefur verið algjörlega meiriháttar. Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta sinn og maður hefur verið lengi að bíða eftir því. Þetta er mikil upplifun,“ sagði Eiður Smári. „Bara að sjá hvernig tilfinningin er. Að fylgjast með öðrum leikjum og undirbúa sig fyrir leiki. Allur pakkinn er mikil upplifun,“ sagði hann enn fremur en íslenska liðið dvelur á glæsilegu hóteli í þessum fallega bæ sem er staðsettur við rætur frönsku alpanna. „Maður er kominn með smá tilfinningu. Maður hugsar með sér „æ, ég vil ekki að þetta hætti.“ En ég held að við séum allir staðráðnir í að láta þetta endast eins lengi og hægt er.“ Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00 Strákarnir fengu loksins að hitta konur og börn "Það var æðislegt,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen sem dreifði huganum með konu sinni og börnum eftir svekkelsið í Marseille í gærkvöldi. 19. júní 2016 15:00 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00
Strákarnir fengu loksins að hitta konur og börn "Það var æðislegt,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen sem dreifði huganum með konu sinni og börnum eftir svekkelsið í Marseille í gærkvöldi. 19. júní 2016 15:00
Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25
Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51