Bein útsending: Guðni fjallar um þorskastríðin í tilefni dagsins 1. júní 2016 11:36 Guðni Th. Jóhannesson í Eyjunni í gær. vísir/anton brink Hinn 1. júní 1976 vannst lokasigur í baráttu Íslendinga fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Bresk stjórnvöld viðurkenndu 200 mílna lögsögu umhverfis Ísland. Áralangri baráttu var lokið. Af þessu tilefni boðar Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands til málþings um landhelgismál og þorskastríð miðvikudaginn 1. júní 2016, réttum fjörutíu árum eftir hin miklu tímamót. Flutt verða þrjú erindi en meðal þeirra sem taka til máls er Guðni Th. Jóhanesson sem er í framboði til forseta Íslands. Fyrirlestur hans fyrir nokkrum árum um Þorskastríðin hefur verið rifjaður upp af mótframbjóðanda hans, Davíð Oddssyni. Guðni útskýrði fyrirlesturinn og orðaval sitt í viðtali við Vísi á dögunum. Krafa um að landhelgin yrði færð út í 12 mílur. Dagskrá Dr. Guðni Th. Jóhannesson, dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Er þorskastríðunum lokið? Valdar minningar um liðin átök.“ Dr. Colin Davis, prófessor í sagnfræði við University of Alabama, Birmingham, Bandaríkjunum: „The Cod Wars: Escalating Tension and the Politics of Defeat. Flosi Þorgeirsson, meistaranemi í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Hart mætir hörðu: Átök Landhelgisgæslunnar og breska flotans í þorskastríðinu 1976“ Málþingið verður í Öskju, húsi Háskóla Íslands, kl. 12:00–14:00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Þá er fundinum streymt beint á framboðssíðu Guðna á Facebook en streymið má sjá hér að neðan þegar fundurinn hefst. Forsetakosningar 2016 Þorskastríðin Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Hinn 1. júní 1976 vannst lokasigur í baráttu Íslendinga fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Bresk stjórnvöld viðurkenndu 200 mílna lögsögu umhverfis Ísland. Áralangri baráttu var lokið. Af þessu tilefni boðar Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands til málþings um landhelgismál og þorskastríð miðvikudaginn 1. júní 2016, réttum fjörutíu árum eftir hin miklu tímamót. Flutt verða þrjú erindi en meðal þeirra sem taka til máls er Guðni Th. Jóhanesson sem er í framboði til forseta Íslands. Fyrirlestur hans fyrir nokkrum árum um Þorskastríðin hefur verið rifjaður upp af mótframbjóðanda hans, Davíð Oddssyni. Guðni útskýrði fyrirlesturinn og orðaval sitt í viðtali við Vísi á dögunum. Krafa um að landhelgin yrði færð út í 12 mílur. Dagskrá Dr. Guðni Th. Jóhannesson, dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Er þorskastríðunum lokið? Valdar minningar um liðin átök.“ Dr. Colin Davis, prófessor í sagnfræði við University of Alabama, Birmingham, Bandaríkjunum: „The Cod Wars: Escalating Tension and the Politics of Defeat. Flosi Þorgeirsson, meistaranemi í sagnfræði við Háskóla Íslands: „Hart mætir hörðu: Átök Landhelgisgæslunnar og breska flotans í þorskastríðinu 1976“ Málþingið verður í Öskju, húsi Háskóla Íslands, kl. 12:00–14:00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Þá er fundinum streymt beint á framboðssíðu Guðna á Facebook en streymið má sjá hér að neðan þegar fundurinn hefst.
Forsetakosningar 2016 Þorskastríðin Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira