Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2016 23:15 Wayne Rooney. Vísir/Getty Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. Þetta verður lokaleikur enska liðsins fyrir Evrópumótið en þeir spila líka sinn fyrsta leik á EM þremur dögum fyrr en Ísland og Portúgal. Portúgal mætir Eistlandi á miðvikudaginn eftir viku í lokaleik sínum fyrir Evrópukeppnina. Roy Hodgson, þjálfari enska liðsins, ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal. „Ég þarf ekki að prófa neitt lengur en ég er samt ekki tilbúinn að gefa það út að byrjunarliðið á móti Portúgal byrji í fyrsta leiknum á móti Rússlandi," sagði Roy Hodgson á blaðamannafundi í dag. „Ég vil ekki skuldbinda mig að velja sama lið eftir tíu daga þegar við mætum Rússum. Þetta verður samt sterkt lið á móti Portúgal og Wayne Rooney verður fyrirliðinn og spilar," sagði Hodgson. „Ég hef verið með lokahópnum nær fullmótaðan í langan tíma og ef, við tökum út nýja strákinn Marcus Rashford, þá þekki ég leik þessara leikmanna sérstaklega vel," sagði Hodgson. „Ég þekki leikmennina út og inn og ég veit hvað þeir geta. Við gætum næstum því tefla fram tveimur ólíkum byrjunarliðum á mótu Rússum," sagði Hodgson. „Við erum með fullt af leikmönnum sem geta spilað fyrir England á bæði þessu móti og í framtíðinni. Ég er fullkomlega sáttur með þá 23 leikmenn sem ég hef valið eftir langa íhugun. Ég er ánægður en ég veit líka að margir hafa aðrar skoðanir á þessu," sagði Hodgson. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. Þetta verður lokaleikur enska liðsins fyrir Evrópumótið en þeir spila líka sinn fyrsta leik á EM þremur dögum fyrr en Ísland og Portúgal. Portúgal mætir Eistlandi á miðvikudaginn eftir viku í lokaleik sínum fyrir Evrópukeppnina. Roy Hodgson, þjálfari enska liðsins, ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal. „Ég þarf ekki að prófa neitt lengur en ég er samt ekki tilbúinn að gefa það út að byrjunarliðið á móti Portúgal byrji í fyrsta leiknum á móti Rússlandi," sagði Roy Hodgson á blaðamannafundi í dag. „Ég vil ekki skuldbinda mig að velja sama lið eftir tíu daga þegar við mætum Rússum. Þetta verður samt sterkt lið á móti Portúgal og Wayne Rooney verður fyrirliðinn og spilar," sagði Hodgson. „Ég hef verið með lokahópnum nær fullmótaðan í langan tíma og ef, við tökum út nýja strákinn Marcus Rashford, þá þekki ég leik þessara leikmanna sérstaklega vel," sagði Hodgson. „Ég þekki leikmennina út og inn og ég veit hvað þeir geta. Við gætum næstum því tefla fram tveimur ólíkum byrjunarliðum á mótu Rússum," sagði Hodgson. „Við erum með fullt af leikmönnum sem geta spilað fyrir England á bæði þessu móti og í framtíðinni. Ég er fullkomlega sáttur með þá 23 leikmenn sem ég hef valið eftir langa íhugun. Ég er ánægður en ég veit líka að margir hafa aðrar skoðanir á þessu," sagði Hodgson.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira