Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júní 2016 22:00 Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. „Sumum finnst við örugglega búin að vera mjög grimm og leiðinleg, en það er ekki hægt að gera öllum til hæfis í þessu," sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fjölmiðlar hafa sýnt liðinu mikinn áhuga. „Nú á síðustu vikum höfum við einfaldlega verið að segja nei, en dagskráin er orðin full hjá liðinu og við erum að verjast ásókn. Það er ljóst." „Við erum með góða fjölmiðladeild sem fæst við þetta og leikmennirnir eru að taka þátt í þessu með okkur. Þeir bera mikla virðingu fyrir bæði fjölmiðlum og okkar starfsemi gagnvart fjölmiðlum. Við reynum að láta þetta allt spila saman." Reiknað er með að átta þúsund Íslendingar sæki hvern leik í riðlakeppninni, en átta laganna verðir fylgja Íslandi út. „Það komu nátturlega hryðjuverkin í París sem settu strik í reikninginn og hafa aukið vægið að öryggismálunum, en fyrst og fremst þá ber ábyrgð á sjálfum sér." „Þegar þú keyptir miðana hjá UEFA í gegnum heimasíðu UEFA þá merktiru við það sem ég held því miður að margir hafi ekki lesið að þú samþykkir miðaskilyrði." Lars Lagerbäck stýrir Íslandi í síðasta skipti á heimavelli á mánudaginn, en Klara hvetur fólk til að fjölmenna og þakka Svíanum fyrir hans framlag. „Það verður skrýtið að kveðja hann hérna heima, en við hlökkum til. Það verður gaman að fá tækifæri til þess og ég vona að íslenskt stuðningsfólk mæti á völlinn og segi takk," sagði Klara að lokum. Allt viðtal Gaupa við Klöru má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. „Sumum finnst við örugglega búin að vera mjög grimm og leiðinleg, en það er ekki hægt að gera öllum til hæfis í þessu," sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fjölmiðlar hafa sýnt liðinu mikinn áhuga. „Nú á síðustu vikum höfum við einfaldlega verið að segja nei, en dagskráin er orðin full hjá liðinu og við erum að verjast ásókn. Það er ljóst." „Við erum með góða fjölmiðladeild sem fæst við þetta og leikmennirnir eru að taka þátt í þessu með okkur. Þeir bera mikla virðingu fyrir bæði fjölmiðlum og okkar starfsemi gagnvart fjölmiðlum. Við reynum að láta þetta allt spila saman." Reiknað er með að átta þúsund Íslendingar sæki hvern leik í riðlakeppninni, en átta laganna verðir fylgja Íslandi út. „Það komu nátturlega hryðjuverkin í París sem settu strik í reikninginn og hafa aukið vægið að öryggismálunum, en fyrst og fremst þá ber ábyrgð á sjálfum sér." „Þegar þú keyptir miðana hjá UEFA í gegnum heimasíðu UEFA þá merktiru við það sem ég held því miður að margir hafi ekki lesið að þú samþykkir miðaskilyrði." Lars Lagerbäck stýrir Íslandi í síðasta skipti á heimavelli á mánudaginn, en Klara hvetur fólk til að fjölmenna og þakka Svíanum fyrir hans framlag. „Það verður skrýtið að kveðja hann hérna heima, en við hlökkum til. Það verður gaman að fá tækifæri til þess og ég vona að íslenskt stuðningsfólk mæti á völlinn og segi takk," sagði Klara að lokum. Allt viðtal Gaupa við Klöru má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira