Jón Daði: Tímaspursmál hvenær mörkin koma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2016 13:15 „Við höfum aðallega nýtt síðustu daga í endurheimt til að gera okkur klára fyrir Liechtenstein,“ sagði Jón Daði Böðvarsson fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvellinum í morgun. Íslenska liðið átti ekki góðan dag gegn Norðmönnum í Osló á miðvikudaginn en strákarnir ætla sér að komast aftur á réttan kjöl eftir magurt gengi í undanförnum vináttulandsleikjum. „Við töluðum um Noregsleikinn og fórum í gegnum það sem fór úrskeiðis og hvað við getum gert betur. Það er búið núna og við einbeitum okkur bara að næsta verkefni,“ sagði Jón Daði en íslenska liðið mætir Liechtenstein í síðasta leiknum fyrir EM á mánudaginn. Selfyssingurinn skoraði fyrsta mark Íslands í undankeppni EM 2016, í 3-0 sigrinum á Tyrklandi. Jón Daði hefur hins vegar ekki skorað síðan þá, í 17 landsleikjum. Hann viðurkennir að biðin eftir öðru landsliðsmarkinu sé orðin full löng. „Auðvitað vil ég skora annað mark, sérstaklega þar sem ég er framherji. Þá gerirðu væntingar til sjálfs þíns að þú skorir,“ sagði Jón Daði. Þrátt fyrir markaleysið finnur hann fyrir trausti frá landsliðsþjálfurunum, enda gegnir framherjinn mikilvægu hlutverki í íslenska liðinu, ekki síst í varnarleiknum. „Já, ég finn fyrir því og líka frá leikmönnum. Þetta snýst um að vinna vel fyrir liðið. Mörkin koma, það er bara tímaspursmál,“ sagði Jón Daði. Hann segist koma vel undan vetri en hann leikur með Kaiserslautern í þýsku B-deildinni. „Ég er í toppformi og engin meiðsli að hrjá mig,“ sagði Jón Daði sem skoraði tvö mörk í 15 deildarleikjum fyrir Kaiserslautern í vetur. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Sjá meira
„Við höfum aðallega nýtt síðustu daga í endurheimt til að gera okkur klára fyrir Liechtenstein,“ sagði Jón Daði Böðvarsson fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvellinum í morgun. Íslenska liðið átti ekki góðan dag gegn Norðmönnum í Osló á miðvikudaginn en strákarnir ætla sér að komast aftur á réttan kjöl eftir magurt gengi í undanförnum vináttulandsleikjum. „Við töluðum um Noregsleikinn og fórum í gegnum það sem fór úrskeiðis og hvað við getum gert betur. Það er búið núna og við einbeitum okkur bara að næsta verkefni,“ sagði Jón Daði en íslenska liðið mætir Liechtenstein í síðasta leiknum fyrir EM á mánudaginn. Selfyssingurinn skoraði fyrsta mark Íslands í undankeppni EM 2016, í 3-0 sigrinum á Tyrklandi. Jón Daði hefur hins vegar ekki skorað síðan þá, í 17 landsleikjum. Hann viðurkennir að biðin eftir öðru landsliðsmarkinu sé orðin full löng. „Auðvitað vil ég skora annað mark, sérstaklega þar sem ég er framherji. Þá gerirðu væntingar til sjálfs þíns að þú skorir,“ sagði Jón Daði. Þrátt fyrir markaleysið finnur hann fyrir trausti frá landsliðsþjálfurunum, enda gegnir framherjinn mikilvægu hlutverki í íslenska liðinu, ekki síst í varnarleiknum. „Já, ég finn fyrir því og líka frá leikmönnum. Þetta snýst um að vinna vel fyrir liðið. Mörkin koma, það er bara tímaspursmál,“ sagði Jón Daði. Hann segist koma vel undan vetri en hann leikur með Kaiserslautern í þýsku B-deildinni. „Ég er í toppformi og engin meiðsli að hrjá mig,“ sagði Jón Daði sem skoraði tvö mörk í 15 deildarleikjum fyrir Kaiserslautern í vetur.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Sjá meira