Þjóðin um Lars á Twitter: Svíum fyrirgefið fyrir ABBA Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. júní 2016 22:50 Tístarinn Aron Hlynur bjó til þessa mynd og setti á Twitter í kvöld. mynd/aron hlynur Lars Lagerbäck var kvaddur með pomp og prakt á Laugardalsvelli í kvöld eftir 4-0 sigur strákanna okkar gegn Liechtenstein í síðasta leik liðsins fyrir EM í Frakklandi. Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen skoruðu mörkin fyrir íslenska liðið sem heldur til Frakklands á morgun.Sjá einnig:Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? Lars Lagerbäck hefur stýrt íslenska liðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í tæp fimm ár og kom því ásamt Eyjamanninum á stórmót í fyrsta sinn í sögunni. Hann á enn að minnsta kosti eftir þrjá leiki eða eins og einn íslenski tístarinn sagði á Twitter í kvöld: „Synd að hann eigi bara sjö leiki eftir.“ Það myndi þýða að Ísland komist í úrslitaleikinn á EM. Þjóðin þakkaði Lars Lagerbäck fyrir vel unnin störf á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #takklars og hér að neðan má sjá brot af því helsta.Ég skil ekki á af hverju Lars og sænskum blaðamönnum samdi svona illa. Þeir hefðu betur sagt #takkLars Hann gerði frábæra hluti fyrir svía.— Arnór Blomsterberg (@Blommvjelin) June 6, 2016 Á þessari einu mynd eru tveir bestu hlutirnir sem hafa komið frá Svíþjóð... #takklars pic.twitter.com/yz0MNIIcGW— Sverrisson (@bergur86) June 6, 2016 Sorglegt að Lagerback eigi bara eftir að stýra Íslandi 7 leiki til viðbótar #takklars #fotboltinet— Kristinn Þorri (@kthorri) June 6, 2016 Verði líkt eins og Bogdan með ís.Hand. þegar lærisveinarnir hans fylgi fordæminu í framtíð og sveinar hans Lalla geri því sama. #takklars— Sigurbjörn S. (@real_b051) June 6, 2016 Takk LarsMeiri fagmann er erfitt ad vinna! #takklars pic.twitter.com/tmy8cNpanR— QueenB (@BojanaaM98) June 6, 2016 Vildi fyrst fá Keane sem þjálfara því ég hélt að Lars vildi ekki koma frábært að hann kom #takklars— Hrólfur (@eyjolfsson42) June 6, 2016 Frábær og hárrétt ráðning hjá KSÍ á sínum tíma. Lars á allt gott skilið, góð ára í kringum hann og veit hvernig á að gera þetta. #TakkLars— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 6, 2016 Lagerinn er betri en Volvo. Endalausar mílur á honum. Þvílíkur maður. #TakkLars— Henry Birgir (@henrybirgir) June 6, 2016 Ótrúlegt hvað sænskur gamall karl getur gert mann emotional. #takklars— Sunna Kristín (@sunnakh) June 6, 2016 LalliLager #TakkLars #Kung pic.twitter.com/5lQCsy4DqB— Aron Hlynur (@aronhlynur) June 6, 2016 Það ættti að gera styttu af Lars og setja fyrir utan Laugardalsvöll! #takklars— Anton Freyr Jónsson (@antonfreeyr) June 6, 2016 Svíþjóð ég hef loksins fyrirgefið ykkur Abba. Takk fyrir Lars #takklars— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 6, 2016 Djöfull er Lars Lagerbäck töff! Fullur af auðmýkt og núll hroka. Gætum lært svo miklu meira af þessum toppmanni. #takklars #fotbolti #em2016— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) June 6, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 22:37 Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:47 Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6. júní 2016 22:35 Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Sjá meira
Lars Lagerbäck var kvaddur með pomp og prakt á Laugardalsvelli í kvöld eftir 4-0 sigur strákanna okkar gegn Liechtenstein í síðasta leik liðsins fyrir EM í Frakklandi. Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen skoruðu mörkin fyrir íslenska liðið sem heldur til Frakklands á morgun.Sjá einnig:Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? Lars Lagerbäck hefur stýrt íslenska liðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í tæp fimm ár og kom því ásamt Eyjamanninum á stórmót í fyrsta sinn í sögunni. Hann á enn að minnsta kosti eftir þrjá leiki eða eins og einn íslenski tístarinn sagði á Twitter í kvöld: „Synd að hann eigi bara sjö leiki eftir.“ Það myndi þýða að Ísland komist í úrslitaleikinn á EM. Þjóðin þakkaði Lars Lagerbäck fyrir vel unnin störf á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #takklars og hér að neðan má sjá brot af því helsta.Ég skil ekki á af hverju Lars og sænskum blaðamönnum samdi svona illa. Þeir hefðu betur sagt #takkLars Hann gerði frábæra hluti fyrir svía.— Arnór Blomsterberg (@Blommvjelin) June 6, 2016 Á þessari einu mynd eru tveir bestu hlutirnir sem hafa komið frá Svíþjóð... #takklars pic.twitter.com/yz0MNIIcGW— Sverrisson (@bergur86) June 6, 2016 Sorglegt að Lagerback eigi bara eftir að stýra Íslandi 7 leiki til viðbótar #takklars #fotboltinet— Kristinn Þorri (@kthorri) June 6, 2016 Verði líkt eins og Bogdan með ís.Hand. þegar lærisveinarnir hans fylgi fordæminu í framtíð og sveinar hans Lalla geri því sama. #takklars— Sigurbjörn S. (@real_b051) June 6, 2016 Takk LarsMeiri fagmann er erfitt ad vinna! #takklars pic.twitter.com/tmy8cNpanR— QueenB (@BojanaaM98) June 6, 2016 Vildi fyrst fá Keane sem þjálfara því ég hélt að Lars vildi ekki koma frábært að hann kom #takklars— Hrólfur (@eyjolfsson42) June 6, 2016 Frábær og hárrétt ráðning hjá KSÍ á sínum tíma. Lars á allt gott skilið, góð ára í kringum hann og veit hvernig á að gera þetta. #TakkLars— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 6, 2016 Lagerinn er betri en Volvo. Endalausar mílur á honum. Þvílíkur maður. #TakkLars— Henry Birgir (@henrybirgir) June 6, 2016 Ótrúlegt hvað sænskur gamall karl getur gert mann emotional. #takklars— Sunna Kristín (@sunnakh) June 6, 2016 LalliLager #TakkLars #Kung pic.twitter.com/5lQCsy4DqB— Aron Hlynur (@aronhlynur) June 6, 2016 Það ættti að gera styttu af Lars og setja fyrir utan Laugardalsvöll! #takklars— Anton Freyr Jónsson (@antonfreeyr) June 6, 2016 Svíþjóð ég hef loksins fyrirgefið ykkur Abba. Takk fyrir Lars #takklars— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 6, 2016 Djöfull er Lars Lagerbäck töff! Fullur af auðmýkt og núll hroka. Gætum lært svo miklu meira af þessum toppmanni. #takklars #fotbolti #em2016— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) June 6, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 22:37 Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:47 Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6. júní 2016 22:35 Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Sjá meira
Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 22:37
Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:47
Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36
Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26
Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16
Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6. júní 2016 22:35