Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2016 14:58 Kolbeinn Sigþórsson er bjartsýnn á að hann verði orðin nógu góður af hnémeiðslum sínum til að spila með Íslandi þegar EM hefst í Frakklandi eftir tvær vikur. „Staðan er mjög góð. Ég er búinn að æfa vel og átti góða æfingaviku með sjúkraþjálfara,“ sagði Kolbeinn við Vísi í dag, fyrir æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í dag. „Þetta lítur bara helvíti vel út. Ég hef náð að byggja ofan á hvern dag og bætt á mig æfingum,“ sagði hann enn fremur. Hann segir að óvissan hafi verið nokkur fyrir tveimur vikum síðan. „Þá pældi maður í öllum mögulegum útkomum en miðað við hvernig staðan er í dag þá get ég verið nokkuð bjartsýnn. Ég verð þó um leið að vera varkár og fara mér ekki of geyst.“ Kolbeinn er að berjast við að halda bólgu í hægra hnénu niðri og hann segir að það hafi hingað til brugðist vel við álagi. „Ég er búinn að prófa það vel og það eru engir verkir, sem er mjög gott. Ég byggt mig 100 prósent upp og vonandi þarf ég ekki að taka jafn mikla sénsa nú og í síðustu viku. Vonandi heldur þetta og verður gott.“ Hann segir ómögulegt að segja hvort hann spili eitthvað með Íslandi í æfingaleikjunum tveimur fyrir EM. „Við tökum engar áhættur ef ég þarf meiri tíma. En ég vona auðvitað að ég fái einhverjar mínútur. Það væri plús.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. 30. maí 2016 06:00 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson er bjartsýnn á að hann verði orðin nógu góður af hnémeiðslum sínum til að spila með Íslandi þegar EM hefst í Frakklandi eftir tvær vikur. „Staðan er mjög góð. Ég er búinn að æfa vel og átti góða æfingaviku með sjúkraþjálfara,“ sagði Kolbeinn við Vísi í dag, fyrir æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í dag. „Þetta lítur bara helvíti vel út. Ég hef náð að byggja ofan á hvern dag og bætt á mig æfingum,“ sagði hann enn fremur. Hann segir að óvissan hafi verið nokkur fyrir tveimur vikum síðan. „Þá pældi maður í öllum mögulegum útkomum en miðað við hvernig staðan er í dag þá get ég verið nokkuð bjartsýnn. Ég verð þó um leið að vera varkár og fara mér ekki of geyst.“ Kolbeinn er að berjast við að halda bólgu í hægra hnénu niðri og hann segir að það hafi hingað til brugðist vel við álagi. „Ég er búinn að prófa það vel og það eru engir verkir, sem er mjög gott. Ég byggt mig 100 prósent upp og vonandi þarf ég ekki að taka jafn mikla sénsa nú og í síðustu viku. Vonandi heldur þetta og verður gott.“ Hann segir ómögulegt að segja hvort hann spili eitthvað með Íslandi í æfingaleikjunum tveimur fyrir EM. „Við tökum engar áhættur ef ég þarf meiri tíma. En ég vona auðvitað að ég fái einhverjar mínútur. Það væri plús.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. 30. maí 2016 06:00 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. 30. maí 2016 06:00
Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45