Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2016 19:30 Eiður Smári Guðjohnsen tók sína fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu fyrir EM í Frakklandi nú síðdegis en æfingin var sú fyrsta eftir að allir 23 leikmenn EM-hópsins komu saman. „Tilfinningin er frábær. Þetta er tímapunktur sem margir hafa beðið lengi eftir. Það er frábært að allur hópurinn sé loksins saman og þetta er dagurinn sem maður hefur það virkilega á tilfinningunni að undirbúningurinn sé loksins hafinn,“ sagði Eiður Smárí í dag. „Ég er búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár, eitthvað svoleiðis.“ Sjá einnig: Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, tók í svipaðan streng og sagði það virkilega gott að fá alla saman. „Þetta er allt eftir plani og mér líður virkilega vel með þetta allt saman. Við fáum góðan æfingaleik gegn Noregi og þetta verða svo vonandi góðir æfingadagar hér áður en við höldum til baka til Reykjavíkur.“ Eiður Smári er nú að spila með Molde í Noregi og segir að sá tími hafi verið mjög góður fyrir hann. „Ég er mjög sáttur og þetta hefði í raun ekki getað verið betra. Ég hef fengið fullt af mínútum en hef svo náð að minnka við mig síðasta mánuðinn. Ég ætti því að koma eins ferskur inn í hópinn nú og kostur er.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30 Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Kolbeinn Sigþórsson er vongóður um að hnéð muni halda þegar EM í Frakklandi hefst eftir tvær vikur. 30. maí 2016 14:58 Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15 Arnór Ingvi: Ég læt verkin tala Arnór Ingvi Traustason óttast ekki að meiðsli sem hann varð fyrir á dögunum verði honum til vandræða á EM í sumar. 31. maí 2016 21:15 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen tók sína fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu fyrir EM í Frakklandi nú síðdegis en æfingin var sú fyrsta eftir að allir 23 leikmenn EM-hópsins komu saman. „Tilfinningin er frábær. Þetta er tímapunktur sem margir hafa beðið lengi eftir. Það er frábært að allur hópurinn sé loksins saman og þetta er dagurinn sem maður hefur það virkilega á tilfinningunni að undirbúningurinn sé loksins hafinn,“ sagði Eiður Smárí í dag. „Ég er búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár, eitthvað svoleiðis.“ Sjá einnig: Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, tók í svipaðan streng og sagði það virkilega gott að fá alla saman. „Þetta er allt eftir plani og mér líður virkilega vel með þetta allt saman. Við fáum góðan æfingaleik gegn Noregi og þetta verða svo vonandi góðir æfingadagar hér áður en við höldum til baka til Reykjavíkur.“ Eiður Smári er nú að spila með Molde í Noregi og segir að sá tími hafi verið mjög góður fyrir hann. „Ég er mjög sáttur og þetta hefði í raun ekki getað verið betra. Ég hef fengið fullt af mínútum en hef svo náð að minnka við mig síðasta mánuðinn. Ég ætti því að koma eins ferskur inn í hópinn nú og kostur er.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30 Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Kolbeinn Sigþórsson er vongóður um að hnéð muni halda þegar EM í Frakklandi hefst eftir tvær vikur. 30. maí 2016 14:58 Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15 Arnór Ingvi: Ég læt verkin tala Arnór Ingvi Traustason óttast ekki að meiðsli sem hann varð fyrir á dögunum verði honum til vandræða á EM í sumar. 31. maí 2016 21:15 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Sjá meira
Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30
Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Kolbeinn Sigþórsson er vongóður um að hnéð muni halda þegar EM í Frakklandi hefst eftir tvær vikur. 30. maí 2016 14:58
Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15
Arnór Ingvi: Ég læt verkin tala Arnór Ingvi Traustason óttast ekki að meiðsli sem hann varð fyrir á dögunum verði honum til vandræða á EM í sumar. 31. maí 2016 21:15
Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56
Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45