Heimir: Allir vita að þessir leikir eru ekki aðalmálið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2016 19:15 Ísland mætir Noregi í vináttulandsleik ytra á morgun og munu landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ekki tefla fram sínu sterkasta liði. Heimir sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri vongóður um þátttöku þeirra Arons Einars Gunnarssonar og Kolbeins Sigþórssonar en að þeir leikmenn sem hafa verið að spila mikið með félagsliðum sínum á Norðurlöndunum að undanförnu fái hvíld á morgun. „Þeir eru nýkomnir til okkar eftir langt tímabil og þurfa bæði líkamlega og andlega hvíld,“ sagði Heimir. „Aðrir þurfa meiri keyrslu og við þurfum að keyra þá leikmenn upp sem mættu til okkar í byrjun maí.“ „Það er ólík staða á leikmönnum og mikilvægara að nota leiki til að stilla saman hópinn fyrir leikinn gegn Portúgal.“ Og hann segist ekki óttast slæm úrslit í leiknum gegn Noregi á morgun. „Það er auðvitað aldrei gott að tapa en allir skilja að þessir leikir eru ekki aðalmálið, hvorki gegn Noregi eða Liechtenstein á mánudaginn. Aðalleikirnir verða gegn Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. Ég held að allir skilji muninn á því.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30 Heimir um Lars: „Við höfum aldrei rifist“ Heimir Hallgrímsson segir að það hafi verið mikill happafengur í því að hafa fengið Lars Lagerbäck til starfa hjá íslenska knattspyrnusambandinu. 31. maí 2016 12:00 Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30 Heimir vonar að Aron og Kolbeinn spili á morgun Arnór Ingvi Traustason er klár í slaginn eftir að að hafa misst af síðustu leikjum sínum með félagsliði sínu. 31. maí 2016 11:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Ísland mætir Noregi í vináttulandsleik ytra á morgun og munu landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ekki tefla fram sínu sterkasta liði. Heimir sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri vongóður um þátttöku þeirra Arons Einars Gunnarssonar og Kolbeins Sigþórssonar en að þeir leikmenn sem hafa verið að spila mikið með félagsliðum sínum á Norðurlöndunum að undanförnu fái hvíld á morgun. „Þeir eru nýkomnir til okkar eftir langt tímabil og þurfa bæði líkamlega og andlega hvíld,“ sagði Heimir. „Aðrir þurfa meiri keyrslu og við þurfum að keyra þá leikmenn upp sem mættu til okkar í byrjun maí.“ „Það er ólík staða á leikmönnum og mikilvægara að nota leiki til að stilla saman hópinn fyrir leikinn gegn Portúgal.“ Og hann segist ekki óttast slæm úrslit í leiknum gegn Noregi á morgun. „Það er auðvitað aldrei gott að tapa en allir skilja að þessir leikir eru ekki aðalmálið, hvorki gegn Noregi eða Liechtenstein á mánudaginn. Aðalleikirnir verða gegn Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. Ég held að allir skilji muninn á því.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30 Heimir um Lars: „Við höfum aldrei rifist“ Heimir Hallgrímsson segir að það hafi verið mikill happafengur í því að hafa fengið Lars Lagerbäck til starfa hjá íslenska knattspyrnusambandinu. 31. maí 2016 12:00 Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30 Heimir vonar að Aron og Kolbeinn spili á morgun Arnór Ingvi Traustason er klár í slaginn eftir að að hafa misst af síðustu leikjum sínum með félagsliði sínu. 31. maí 2016 11:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30
Heimir um Lars: „Við höfum aldrei rifist“ Heimir Hallgrímsson segir að það hafi verið mikill happafengur í því að hafa fengið Lars Lagerbäck til starfa hjá íslenska knattspyrnusambandinu. 31. maí 2016 12:00
Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30
Heimir vonar að Aron og Kolbeinn spili á morgun Arnór Ingvi Traustason er klár í slaginn eftir að að hafa misst af síðustu leikjum sínum með félagsliði sínu. 31. maí 2016 11:00