Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 22. maí 2016 16:53 Jade, Jeff, Luis, Beata og Carina eru útlensk nöfn en hljóma ekki ókunnuglega í íslenskum skólastofum í dag. Enda hefur innflytjendum hér fjölgað hratt síðastliðna tvo áratugi. Þessi fimm ungmenni, sem fylgst hefur verið með í þáttaröðinni Battlað í borginni, hafa öll aðlagast vel íslensku samfélagi, eða tilveru í íslensku samfélagi. Sum er fljúgandi mælsk á íslensku, önnur grípa oft til enskunnar. Eftir að hafa fylgst með íslenska streetdansheiminum, þar sem margir hafa ensku á hraðbergi, ákvað teymið á bak við Battlað í borginni að fara á stúfana og spyrja alls konar fólk; bílasala, íslenskufræðinga, kennara, menntskælinga, prjónakonur, bifvélavirkja og innflytjendur eftirfarandi spurningar: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? Fyrsta svar næstum allra var „að læra íslensku”, eins og má sjá í myndskeiðinu sem hér fylgir. Og sumum finnst að setja þurfi það skilyrði fyrir búsetu innflytjenda í landinu að þeir læri íslensku.Þriðji þáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 23. maí, kl. 20:30, á Stöð 2. Jeff og Carina fá GoPro vél í einn dag, við kynnumst mömmu hans Luis, fylgjumst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina og rýnum í spurninguna hvað það þýðir að aðlagast íslensku samfélagi. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat. Battlað í borginni Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
Jade, Jeff, Luis, Beata og Carina eru útlensk nöfn en hljóma ekki ókunnuglega í íslenskum skólastofum í dag. Enda hefur innflytjendum hér fjölgað hratt síðastliðna tvo áratugi. Þessi fimm ungmenni, sem fylgst hefur verið með í þáttaröðinni Battlað í borginni, hafa öll aðlagast vel íslensku samfélagi, eða tilveru í íslensku samfélagi. Sum er fljúgandi mælsk á íslensku, önnur grípa oft til enskunnar. Eftir að hafa fylgst með íslenska streetdansheiminum, þar sem margir hafa ensku á hraðbergi, ákvað teymið á bak við Battlað í borginni að fara á stúfana og spyrja alls konar fólk; bílasala, íslenskufræðinga, kennara, menntskælinga, prjónakonur, bifvélavirkja og innflytjendur eftirfarandi spurningar: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? Fyrsta svar næstum allra var „að læra íslensku”, eins og má sjá í myndskeiðinu sem hér fylgir. Og sumum finnst að setja þurfi það skilyrði fyrir búsetu innflytjenda í landinu að þeir læri íslensku.Þriðji þáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 23. maí, kl. 20:30, á Stöð 2. Jeff og Carina fá GoPro vél í einn dag, við kynnumst mömmu hans Luis, fylgjumst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina og rýnum í spurninguna hvað það þýðir að aðlagast íslensku samfélagi. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat.
Battlað í borginni Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira