McIlroy heimsótti Norður-írska landsliðið | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2016 14:32 McIlroy með sigurlaunin á Opna írska meistaramótinu í golfi. vísir/getty Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy heimsótti fótboltalandslið Norður-Írlands í æfingabúðum þess í Dublin á dögunum. McIlroy, sem er í 3. sæti heimslistans í golfi, heiðraði Norður-írsku landsliðsmennina með nærveru sinni en þeir eru á leið á sitt fyrsta stórmót í 30 ár. Ilroy, sem var nýbúinn að vinna Opna írska meistaramótið, stillti sér upp á myndum með landsliðsmönnunum sem eru í erfiðum riðli á EM í Frakklandi; með heimsmeisturum Þýskalands, Úkraínu og Póllandi. Undirbúningurinn fyrir EM er nú í fullum gangi hjá landsliðsþjálfaranum Michael O'Neill og lærisveinum hans en þeir mæta Hvíta-Rússlandi og Slóvakíu í vináttulandsleikjum fyrir EM. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá heimsókn McIlroy.Fantastic to have Irish Open Champion @McIlroyRory visit and to wish the players good luck ahead of @UEFAEURO pic.twitter.com/cS6mfvV3Oo— Northern Ireland (@NorthernIreland) May 23, 2016 Nice to have @McIlroyRory come to the hotel and speak with the boys after yesterday's Irish open win. pic.twitter.com/sgtBAN8QBb— stuart dallas (@dallas_stuart) May 23, 2016 Class to have @McIlroyRory come down to the hotel and speak to the lads. Some drive on himpic.twitter.com/3xHQFrBWWm— Conor McLaughlin (@ConorMcL3) May 23, 2016 Thank you @McIlroyRory for wishing the lads good luck in the Euros and showing us your Irish Open trophy.pic.twitter.com/o8SKEMQKK1— Maik Taylor (@maiktaylor1) May 23, 2016 EM 2016 í Frakklandi Golf Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy heimsótti fótboltalandslið Norður-Írlands í æfingabúðum þess í Dublin á dögunum. McIlroy, sem er í 3. sæti heimslistans í golfi, heiðraði Norður-írsku landsliðsmennina með nærveru sinni en þeir eru á leið á sitt fyrsta stórmót í 30 ár. Ilroy, sem var nýbúinn að vinna Opna írska meistaramótið, stillti sér upp á myndum með landsliðsmönnunum sem eru í erfiðum riðli á EM í Frakklandi; með heimsmeisturum Þýskalands, Úkraínu og Póllandi. Undirbúningurinn fyrir EM er nú í fullum gangi hjá landsliðsþjálfaranum Michael O'Neill og lærisveinum hans en þeir mæta Hvíta-Rússlandi og Slóvakíu í vináttulandsleikjum fyrir EM. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá heimsókn McIlroy.Fantastic to have Irish Open Champion @McIlroyRory visit and to wish the players good luck ahead of @UEFAEURO pic.twitter.com/cS6mfvV3Oo— Northern Ireland (@NorthernIreland) May 23, 2016 Nice to have @McIlroyRory come to the hotel and speak with the boys after yesterday's Irish open win. pic.twitter.com/sgtBAN8QBb— stuart dallas (@dallas_stuart) May 23, 2016 Class to have @McIlroyRory come down to the hotel and speak to the lads. Some drive on himpic.twitter.com/3xHQFrBWWm— Conor McLaughlin (@ConorMcL3) May 23, 2016 Thank you @McIlroyRory for wishing the lads good luck in the Euros and showing us your Irish Open trophy.pic.twitter.com/o8SKEMQKK1— Maik Taylor (@maiktaylor1) May 23, 2016
EM 2016 í Frakklandi Golf Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira