Áfengisbann á Evrópumótinu i Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2016 18:12 Það verður vonandi svona stemmning á götum Lens 16. júní næstkomandi. Vísir/Getty Frakkar eru þegar farnir að undirbúa sig fyrir möguleg átök stuðningsmanna í kringum leik nágrannanna Englands og Wales í B-riðli Evrópumótsins í Frakklandi í næsta mánuði. Það á að reyna að hafa stjórn á ástandinu í borginni Lens með því að halda áfengisneyslunni í lágmarki. Það eru aðeins sautján dagar í fyrsta leik Evrópumótsins og margir stuðningsmenn liðanna á mótinu farnir að undirbúa för sína til Frakklands. Það er skiljanlegt að Frakkar ætli að gera varúðaráðstafanir þegar búast má við stórum hópi fólks á svæðið allstaðar af úr álfunni. Leikurinn hjá Englandi og Wales fer fram í Lens 16. júní næstkomandi og hefst klukkan 15.00 að staðartíma. Borgaryfirvöld hafa nú tekið þá ákvörðun að setja á áfengisbann í kringum leikinn þennan fimmtudag. BBC segir frá. Stuðningsmenn liðanna mega ekki drekka áfengi frá sex um morguninn fram til sex á föstudagsmorguninn daginn eftir leikinn. Þeir stuðningsmenn sem hafa ekki fengið miða á leikinn er líka ráðlagt að ferðast ekki til Lens í kringum leikinn. Breska lögreglan hefur ráðlagt miðalausum stuðningsmönnum Englands að safnast frekar saman í Lille eða aðra borg í Frakklandi ætli þeir að horfa á leikinn saman. 1,6 milljónir beiðnir bárust UEFA frá enskum stuðningsmönnum sem vildu ná sér í miða á leiki Englendinga en aðeins 250 þúsund miðar fóru á endanum til enskra stuðningsmanna. Það er engu að síður búist við því að 350 til 500 þúsund Breta fari yfir til Frakklands á meðan mótinu stendur.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Frakkar eru þegar farnir að undirbúa sig fyrir möguleg átök stuðningsmanna í kringum leik nágrannanna Englands og Wales í B-riðli Evrópumótsins í Frakklandi í næsta mánuði. Það á að reyna að hafa stjórn á ástandinu í borginni Lens með því að halda áfengisneyslunni í lágmarki. Það eru aðeins sautján dagar í fyrsta leik Evrópumótsins og margir stuðningsmenn liðanna á mótinu farnir að undirbúa för sína til Frakklands. Það er skiljanlegt að Frakkar ætli að gera varúðaráðstafanir þegar búast má við stórum hópi fólks á svæðið allstaðar af úr álfunni. Leikurinn hjá Englandi og Wales fer fram í Lens 16. júní næstkomandi og hefst klukkan 15.00 að staðartíma. Borgaryfirvöld hafa nú tekið þá ákvörðun að setja á áfengisbann í kringum leikinn þennan fimmtudag. BBC segir frá. Stuðningsmenn liðanna mega ekki drekka áfengi frá sex um morguninn fram til sex á föstudagsmorguninn daginn eftir leikinn. Þeir stuðningsmenn sem hafa ekki fengið miða á leikinn er líka ráðlagt að ferðast ekki til Lens í kringum leikinn. Breska lögreglan hefur ráðlagt miðalausum stuðningsmönnum Englands að safnast frekar saman í Lille eða aðra borg í Frakklandi ætli þeir að horfa á leikinn saman. 1,6 milljónir beiðnir bárust UEFA frá enskum stuðningsmönnum sem vildu ná sér í miða á leiki Englendinga en aðeins 250 þúsund miðar fóru á endanum til enskra stuðningsmanna. Það er engu að síður búist við því að 350 til 500 þúsund Breta fari yfir til Frakklands á meðan mótinu stendur.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira