Kolbeinn: Ég get verið bjartsýnn fyrir EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. maí 2016 11:30 Kolbeinn Sigþórsson í leik með Nantes í Frakklandi. Vísir/AFP Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson segist bjartsýnn á að hann nái sér að fullu fyrir fyrsta leik Íslands á EM í Frakklandi í næsta mánuði. Á blaðamannafundi KSÍ í gær kom fram að Kolbeinn, Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson væru allir að glíma við meiðsli en að staða Kolbeins væri hvað alvarlegust en hann er að glíma við hnémeiðsli. „Þeir læknar og sérfræðingar sem ég hef hitt segja að líkurnar séu mjög góðar á að ég nái mér að fullu fyrir mót,“ sagði Kolbeinn við Vísi í dag. Sjá einnig: Aron Einar, Gylfi og Kolbeinn glíma við meiðsli „Samkvæmt myndatökum er hnéð í nokkuð góðu ásigkomulagi. Þetta eru álagsmeiðsli sem ég hef verið að glíma við allt tímabilið. Þannig að ég get verið bjartsýnn á að ég verði tilbúinn í fyrsta leik á EM.“ Kolbeinn hefur ekkert getað spilað með liði sínu, Nantes, í frönsku úrvalsdeildinni að undanförnu og hann segir að nú þurfi hann einfaldlega tíma til að jafna sig. „Sem betur fer hef ég mánuð fram að leik. Ég er að gera allt það sem í mínu valdi stendur til að verða 100 prósent klár.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar, Gylfi og Kolbeinn glíma við meiðsli Þrír lykilmenn eru í kapphlaupi við tímann. 9. maí 2016 14:13 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson segist bjartsýnn á að hann nái sér að fullu fyrir fyrsta leik Íslands á EM í Frakklandi í næsta mánuði. Á blaðamannafundi KSÍ í gær kom fram að Kolbeinn, Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson væru allir að glíma við meiðsli en að staða Kolbeins væri hvað alvarlegust en hann er að glíma við hnémeiðsli. „Þeir læknar og sérfræðingar sem ég hef hitt segja að líkurnar séu mjög góðar á að ég nái mér að fullu fyrir mót,“ sagði Kolbeinn við Vísi í dag. Sjá einnig: Aron Einar, Gylfi og Kolbeinn glíma við meiðsli „Samkvæmt myndatökum er hnéð í nokkuð góðu ásigkomulagi. Þetta eru álagsmeiðsli sem ég hef verið að glíma við allt tímabilið. Þannig að ég get verið bjartsýnn á að ég verði tilbúinn í fyrsta leik á EM.“ Kolbeinn hefur ekkert getað spilað með liði sínu, Nantes, í frönsku úrvalsdeildinni að undanförnu og hann segir að nú þurfi hann einfaldlega tíma til að jafna sig. „Sem betur fer hef ég mánuð fram að leik. Ég er að gera allt það sem í mínu valdi stendur til að verða 100 prósent klár.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar, Gylfi og Kolbeinn glíma við meiðsli Þrír lykilmenn eru í kapphlaupi við tímann. 9. maí 2016 14:13 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Aron Einar, Gylfi og Kolbeinn glíma við meiðsli Þrír lykilmenn eru í kapphlaupi við tímann. 9. maí 2016 14:13