Diego Costa, Juan Mata og Fernando Torres úti í kuldanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2016 10:57 Fernando Torres fagnar sigri á EM 2012 með fjölskyldu sinni. Vísir/Getty Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverjar, hefur gefið út hvaða 25 leikmenn verða í æfingahóp hans fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst eftir 24 daga. Del Bosque valdi tvo aukamenn í hópinn en aðeins 23 leikmenn mega vera í lokahóp þjóðanna á Evrópumótinu. Del Bosque þarf að tilkynna lokahópinn inn fyrir 31. maí. Það vekur vissulega mestu athyglina að Diego Costa, framherji Chelsea, Fernando Torres, framherji Atlético Madrid og Juan Mata, miðjumaður Manchester United eru allir út í kuldanum og fá ekki að vera með á EM. Fernando Torres hefur verið fastamaður hjá Atlético Madrid en hann hefur skorað í síðustu tveimur úrslitaleikjum EM þar sem Spánverjar hafa fagnað sigri í bæði skiptin. Diego Costa er að glíma við meiðsli og það hafði örugglega mikil áhrif á það af hverju hann er ekki með. Það eru tveir nýliðar í hópnum eða þeir Saúl hjá Atlético Madrid og Lucas Vázquez hjá Real Madrid. Saúl ssló í gegn með Atlético Madrid í Meistaradeildinni og skoraði meðal annars magnað mark eftir mikið einstaklingsframtak í fyrri leiknum á móti Bayern München. Menn eins og þeir Bruno hjá Villarreal, Mikel San José hjá Athletic Bilbao og Aritz Aduriz hjá Athletic Bilbao eru heldur ekki búnir að spila marga landsleiki fyrir Spán. Spánverjar spila sinn fyrsta leik á mótinu á móti Tékkum 13. júní en fram að því mæta þeir Frakklandi (29. maí), Bosníu (1. júní) og Suður-Kóreu (7. júní) í vináttulandsleikjum.25 manna æfingahópur Spánverja fyrir EM 2016:Markverðir Iker Casillas (Oporto) David de Gea (Manchester United) Sergio Rico (Sevilla)Varnarmenn Dani Carvajal (Real Madrid) Juanfran (Atlético) Gerard Piqué (Barcelona) Sergio Ramos (Real Madrid) Marc Bartra (Barcelona) Jordi Alba (Barcelona) César Azpilicueta (Chelsea)Miðjumenn Mikel San José (Athletic) Bruno (Villarreal) Koke (Atlético) Saúl (Atlético) Thiago (Bayern) Silva (Manchester City) Lucas Vázquez (Real Madrid) Sergio Busquets (Barcelona) Cesc Fàbregas (Chelsea) Andrés Iniesta (Barcelona) Isco (Real Madrid)Sóknarmenn Nolito (Celta) Pedro (Chelsea) Álvaro Morata (Juventus) Aritz Aduriz (Athletic) EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverjar, hefur gefið út hvaða 25 leikmenn verða í æfingahóp hans fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst eftir 24 daga. Del Bosque valdi tvo aukamenn í hópinn en aðeins 23 leikmenn mega vera í lokahóp þjóðanna á Evrópumótinu. Del Bosque þarf að tilkynna lokahópinn inn fyrir 31. maí. Það vekur vissulega mestu athyglina að Diego Costa, framherji Chelsea, Fernando Torres, framherji Atlético Madrid og Juan Mata, miðjumaður Manchester United eru allir út í kuldanum og fá ekki að vera með á EM. Fernando Torres hefur verið fastamaður hjá Atlético Madrid en hann hefur skorað í síðustu tveimur úrslitaleikjum EM þar sem Spánverjar hafa fagnað sigri í bæði skiptin. Diego Costa er að glíma við meiðsli og það hafði örugglega mikil áhrif á það af hverju hann er ekki með. Það eru tveir nýliðar í hópnum eða þeir Saúl hjá Atlético Madrid og Lucas Vázquez hjá Real Madrid. Saúl ssló í gegn með Atlético Madrid í Meistaradeildinni og skoraði meðal annars magnað mark eftir mikið einstaklingsframtak í fyrri leiknum á móti Bayern München. Menn eins og þeir Bruno hjá Villarreal, Mikel San José hjá Athletic Bilbao og Aritz Aduriz hjá Athletic Bilbao eru heldur ekki búnir að spila marga landsleiki fyrir Spán. Spánverjar spila sinn fyrsta leik á mótinu á móti Tékkum 13. júní en fram að því mæta þeir Frakklandi (29. maí), Bosníu (1. júní) og Suður-Kóreu (7. júní) í vináttulandsleikjum.25 manna æfingahópur Spánverja fyrir EM 2016:Markverðir Iker Casillas (Oporto) David de Gea (Manchester United) Sergio Rico (Sevilla)Varnarmenn Dani Carvajal (Real Madrid) Juanfran (Atlético) Gerard Piqué (Barcelona) Sergio Ramos (Real Madrid) Marc Bartra (Barcelona) Jordi Alba (Barcelona) César Azpilicueta (Chelsea)Miðjumenn Mikel San José (Athletic) Bruno (Villarreal) Koke (Atlético) Saúl (Atlético) Thiago (Bayern) Silva (Manchester City) Lucas Vázquez (Real Madrid) Sergio Busquets (Barcelona) Cesc Fàbregas (Chelsea) Andrés Iniesta (Barcelona) Isco (Real Madrid)Sóknarmenn Nolito (Celta) Pedro (Chelsea) Álvaro Morata (Juventus) Aritz Aduriz (Athletic)
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira