Ásgeir ryður Mjóafjarðarheiðina eftir minni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. maí 2016 15:37 Snjóveggirnir á Mjóafjarðarheiði eru um fjórir metrar þar sem þeir eru hæstir. Mynd/Kristín Hávarðsdóttir Mjóafjarðarheiði var rudd um helgina og geta heimamenn, sem telja um 35, því loks tekið á móti gestum sem vilja koma akandi í plássið. Yfir vetrartímann er aðeins fært í þorpið með ferju sem siglir reglulega frá Norðfirði. Talað hefur verið um vorboðann ljúfa þegar snjóblásturstækið er sett í gang og vegurinn er ruddur. Enn er þó nokkuð í að snjórinn hverfi en á heiðinni eru nú fjögurra metra háir veggir af snjó. Rutt á Mjóafjarðarheiði.Mynd/Kristín HávarðsdóttirÁsgeir Jónsson er yfirblásari á svæðinu og er með aðstoð góðra blásara búinn að opna í gegn svo fært er fyrir bíla. Hann er þó enn að breikka veginn svo bílar gesta mæst á heiðinni. Sá vandi er hins vegar að á heiðinni er hvorki símasamband né GPS samband. Ásgeir deyr þó ekki ráðalaus enda þekkir hann vel til á svæðinu.„Hann ryður heiðina eftir minni,“ segir Kristín Hávarðsdóttir um Ásgeir eiginmann sinn sem á ættir að rekja til Mjóafjarðar. Foreldrar hans eigi þar stórt land og það séu ær og kýr Ásgeirs að kíkja í plássið og veiða lax.„Hann þekkir þetta eins og handarbakið á sér.“ Bátsferðum á milli Norðfjarðar og Mjóafjarðar fækkar nú þar sem opið er fyrir bílaumferð. Á milli hálftíma og klukkutíma tekur að fara með ferjunni á milli en um klukkustund að aka frá Norðfirði til Mjóafjarðar.Sólin kíkti í heimsókn á Mjóafjarðarheiði um helgina.Mynd/Kristín HávarðsdóttiVerið er að ryðja heiðina til að gera bílum kleyft að mætast.Mynd/Kristín HávarðsdóttirTilfinningin að aka bíl með háa snjóveggi beggja vegna reynist eflaust einhverjum óþægileg.Mynd/Kristín Hávarðsdóttir Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Sjá meira
Mjóafjarðarheiði var rudd um helgina og geta heimamenn, sem telja um 35, því loks tekið á móti gestum sem vilja koma akandi í plássið. Yfir vetrartímann er aðeins fært í þorpið með ferju sem siglir reglulega frá Norðfirði. Talað hefur verið um vorboðann ljúfa þegar snjóblásturstækið er sett í gang og vegurinn er ruddur. Enn er þó nokkuð í að snjórinn hverfi en á heiðinni eru nú fjögurra metra háir veggir af snjó. Rutt á Mjóafjarðarheiði.Mynd/Kristín HávarðsdóttirÁsgeir Jónsson er yfirblásari á svæðinu og er með aðstoð góðra blásara búinn að opna í gegn svo fært er fyrir bíla. Hann er þó enn að breikka veginn svo bílar gesta mæst á heiðinni. Sá vandi er hins vegar að á heiðinni er hvorki símasamband né GPS samband. Ásgeir deyr þó ekki ráðalaus enda þekkir hann vel til á svæðinu.„Hann ryður heiðina eftir minni,“ segir Kristín Hávarðsdóttir um Ásgeir eiginmann sinn sem á ættir að rekja til Mjóafjarðar. Foreldrar hans eigi þar stórt land og það séu ær og kýr Ásgeirs að kíkja í plássið og veiða lax.„Hann þekkir þetta eins og handarbakið á sér.“ Bátsferðum á milli Norðfjarðar og Mjóafjarðar fækkar nú þar sem opið er fyrir bílaumferð. Á milli hálftíma og klukkutíma tekur að fara með ferjunni á milli en um klukkustund að aka frá Norðfirði til Mjóafjarðar.Sólin kíkti í heimsókn á Mjóafjarðarheiði um helgina.Mynd/Kristín HávarðsdóttiVerið er að ryðja heiðina til að gera bílum kleyft að mætast.Mynd/Kristín HávarðsdóttirTilfinningin að aka bíl með háa snjóveggi beggja vegna reynist eflaust einhverjum óþægileg.Mynd/Kristín Hávarðsdóttir
Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Sjá meira