Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. apríl 2016 10:00 Alfreð Finnbogason fagnar markinu gegn Wolfsburg. vísir/getty Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji í fótbolta, er í liði 31. umferðar þýsku 1. deildarinnar fyrir frammistöðu sína gegn Wolfsburg um síðustu helgi. Alfreð skoraði fyrra mark Augsburg á fyrstu mínútu leiksins og átti svo stóran þátt í öðru markinu en Augsburg vann gríðarlega flottan og mikilvægan 2-0 sigur á Wolfsburg. Mark Alfreðs kom eftir 47 sekúndur en aldrei hefur leikmaður Augsburg skorað mark jafnfljótt í þýsku 1. deildinni. Með sigrinum komst Augsburg upp í tólfta sæti deildarinnar og er nú sex stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir.Alfreð, sem er ásamt stórstjörnum á borð við Arturo Vidal hjá Bayern og Henrikh Mkhitaryan hjá Dortmund í liðinu að þessu sinni, er búinn að skora í þremur leikjum í röð fyrir Augsburg og fimm mörk í síðustu sex leikjum. Mörkin hans og stoðsending í síðasta leik hafa innbyrt sex stig í síðustu tveimur leikjum fyrir Augsburg og þá skoraði hann einnig í 2-1 sigri á Bremen fyrir þremur vikum en Augsburg með Alfreð í stuði er búið að vina þrjá leiki í röð og að bjarga sér frá falli. „Ef Augsburg bjargar sér frá falli sem virðist alltaf líklegra getur það þakkað Alfreð Finnbogasyni fyrir að spila lykilhlutverk í þeirri baráttu. Íslenski landsliðinumaðurinn skoraði eftir aðeins 47 sekúndur og er nú búinn að skora sjö mörk í ellefu leikjum,“ segir í umsögn um Alfreð á heimasíðu þýsku 1. deildarinnar.Best XIWhat do you make of our selection of the standout performers on #BLMD31?https://t.co/QsSXt7PqNa pic.twitter.com/E6Sv1hWLOz— Bundesliga (@Bundesliga_EN) April 26, 2016 EM 2016 í Frakklandi Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji í fótbolta, er í liði 31. umferðar þýsku 1. deildarinnar fyrir frammistöðu sína gegn Wolfsburg um síðustu helgi. Alfreð skoraði fyrra mark Augsburg á fyrstu mínútu leiksins og átti svo stóran þátt í öðru markinu en Augsburg vann gríðarlega flottan og mikilvægan 2-0 sigur á Wolfsburg. Mark Alfreðs kom eftir 47 sekúndur en aldrei hefur leikmaður Augsburg skorað mark jafnfljótt í þýsku 1. deildinni. Með sigrinum komst Augsburg upp í tólfta sæti deildarinnar og er nú sex stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir.Alfreð, sem er ásamt stórstjörnum á borð við Arturo Vidal hjá Bayern og Henrikh Mkhitaryan hjá Dortmund í liðinu að þessu sinni, er búinn að skora í þremur leikjum í röð fyrir Augsburg og fimm mörk í síðustu sex leikjum. Mörkin hans og stoðsending í síðasta leik hafa innbyrt sex stig í síðustu tveimur leikjum fyrir Augsburg og þá skoraði hann einnig í 2-1 sigri á Bremen fyrir þremur vikum en Augsburg með Alfreð í stuði er búið að vina þrjá leiki í röð og að bjarga sér frá falli. „Ef Augsburg bjargar sér frá falli sem virðist alltaf líklegra getur það þakkað Alfreð Finnbogasyni fyrir að spila lykilhlutverk í þeirri baráttu. Íslenski landsliðinumaðurinn skoraði eftir aðeins 47 sekúndur og er nú búinn að skora sjö mörk í ellefu leikjum,“ segir í umsögn um Alfreð á heimasíðu þýsku 1. deildarinnar.Best XIWhat do you make of our selection of the standout performers on #BLMD31?https://t.co/QsSXt7PqNa pic.twitter.com/E6Sv1hWLOz— Bundesliga (@Bundesliga_EN) April 26, 2016
EM 2016 í Frakklandi Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00
Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30