Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. apríl 2016 10:00 Alfreð Finnbogason fagnar markinu gegn Wolfsburg. vísir/getty Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji í fótbolta, er í liði 31. umferðar þýsku 1. deildarinnar fyrir frammistöðu sína gegn Wolfsburg um síðustu helgi. Alfreð skoraði fyrra mark Augsburg á fyrstu mínútu leiksins og átti svo stóran þátt í öðru markinu en Augsburg vann gríðarlega flottan og mikilvægan 2-0 sigur á Wolfsburg. Mark Alfreðs kom eftir 47 sekúndur en aldrei hefur leikmaður Augsburg skorað mark jafnfljótt í þýsku 1. deildinni. Með sigrinum komst Augsburg upp í tólfta sæti deildarinnar og er nú sex stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir.Alfreð, sem er ásamt stórstjörnum á borð við Arturo Vidal hjá Bayern og Henrikh Mkhitaryan hjá Dortmund í liðinu að þessu sinni, er búinn að skora í þremur leikjum í röð fyrir Augsburg og fimm mörk í síðustu sex leikjum. Mörkin hans og stoðsending í síðasta leik hafa innbyrt sex stig í síðustu tveimur leikjum fyrir Augsburg og þá skoraði hann einnig í 2-1 sigri á Bremen fyrir þremur vikum en Augsburg með Alfreð í stuði er búið að vina þrjá leiki í röð og að bjarga sér frá falli. „Ef Augsburg bjargar sér frá falli sem virðist alltaf líklegra getur það þakkað Alfreð Finnbogasyni fyrir að spila lykilhlutverk í þeirri baráttu. Íslenski landsliðinumaðurinn skoraði eftir aðeins 47 sekúndur og er nú búinn að skora sjö mörk í ellefu leikjum,“ segir í umsögn um Alfreð á heimasíðu þýsku 1. deildarinnar.Best XIWhat do you make of our selection of the standout performers on #BLMD31?https://t.co/QsSXt7PqNa pic.twitter.com/E6Sv1hWLOz— Bundesliga (@Bundesliga_EN) April 26, 2016 EM 2016 í Frakklandi Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Sjá meira
Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji í fótbolta, er í liði 31. umferðar þýsku 1. deildarinnar fyrir frammistöðu sína gegn Wolfsburg um síðustu helgi. Alfreð skoraði fyrra mark Augsburg á fyrstu mínútu leiksins og átti svo stóran þátt í öðru markinu en Augsburg vann gríðarlega flottan og mikilvægan 2-0 sigur á Wolfsburg. Mark Alfreðs kom eftir 47 sekúndur en aldrei hefur leikmaður Augsburg skorað mark jafnfljótt í þýsku 1. deildinni. Með sigrinum komst Augsburg upp í tólfta sæti deildarinnar og er nú sex stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir.Alfreð, sem er ásamt stórstjörnum á borð við Arturo Vidal hjá Bayern og Henrikh Mkhitaryan hjá Dortmund í liðinu að þessu sinni, er búinn að skora í þremur leikjum í röð fyrir Augsburg og fimm mörk í síðustu sex leikjum. Mörkin hans og stoðsending í síðasta leik hafa innbyrt sex stig í síðustu tveimur leikjum fyrir Augsburg og þá skoraði hann einnig í 2-1 sigri á Bremen fyrir þremur vikum en Augsburg með Alfreð í stuði er búið að vina þrjá leiki í röð og að bjarga sér frá falli. „Ef Augsburg bjargar sér frá falli sem virðist alltaf líklegra getur það þakkað Alfreð Finnbogasyni fyrir að spila lykilhlutverk í þeirri baráttu. Íslenski landsliðinumaðurinn skoraði eftir aðeins 47 sekúndur og er nú búinn að skora sjö mörk í ellefu leikjum,“ segir í umsögn um Alfreð á heimasíðu þýsku 1. deildarinnar.Best XIWhat do you make of our selection of the standout performers on #BLMD31?https://t.co/QsSXt7PqNa pic.twitter.com/E6Sv1hWLOz— Bundesliga (@Bundesliga_EN) April 26, 2016
EM 2016 í Frakklandi Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Sjá meira
Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00
Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30