Kólnar í veðri Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2016 10:38 Hitaspá Veðurstofu Íslands fyrir hádegi á föstudag. Vedur.is Eftir hlýindi undanfarna daga má búast við að það kólni verulega um helgina. Búast má við að vindur snúist í svala norðanátt í nótt með lítils háttar rigningu norðan- og vestanlands eða jafnvel snjókomu til landsins. Þetta er þó helst bundið við Norður- og Austurland á morgun en áfram verður hlýtt suðvestanlands. Á föstudag mun hins vegar kólna á landinu öllu og má búast við svölu veðri um og eftir helgina með rigningu eða jafnvel slyddu.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á fimmtudag:Norðlæg átt 5-10 m/s og bjartviðri, en 10-15 og skýjað með austurströndinni. Hiti frá frostmarki norðaustantil, upp í 10 stig sunnanlands. Frystir víða á landinu um kvöldið.Á föstudag:Breytileg átt 3-8, en norðan 8-13 austast fram eftir degi. Þurrt á landinu og skýjað með köflum. Hiti um og undir frostmarki austantil, annars hiti 2 til 7 stig.Á laugardag:Suðvestan 3-8 og skýjað, en bjartviðri á Austurlandi. Hiti 1 til 7 stig.Á sunnudag:Vestlæg átt. Dálítil rigning eða jafnvel slydda um landið vestanvert og með norðurströndinni, en þurrt suðaustan- og austanlands. Hiti 2 til 7 stig.Á mánudag:Útlit fyrir norðanátt með dálítilli snjókomu og vægu frosti norðantil á landinu, en bjartviðri sunnantil og hiti að 7 stigum yfir daginn.Á þriðjudag:Líkur á suðvestanátt með skýjuðu veðri vestanlands, en bjart annars staðar. Hlýnandi veður. Veður Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Eftir hlýindi undanfarna daga má búast við að það kólni verulega um helgina. Búast má við að vindur snúist í svala norðanátt í nótt með lítils háttar rigningu norðan- og vestanlands eða jafnvel snjókomu til landsins. Þetta er þó helst bundið við Norður- og Austurland á morgun en áfram verður hlýtt suðvestanlands. Á föstudag mun hins vegar kólna á landinu öllu og má búast við svölu veðri um og eftir helgina með rigningu eða jafnvel slyddu.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á fimmtudag:Norðlæg átt 5-10 m/s og bjartviðri, en 10-15 og skýjað með austurströndinni. Hiti frá frostmarki norðaustantil, upp í 10 stig sunnanlands. Frystir víða á landinu um kvöldið.Á föstudag:Breytileg átt 3-8, en norðan 8-13 austast fram eftir degi. Þurrt á landinu og skýjað með köflum. Hiti um og undir frostmarki austantil, annars hiti 2 til 7 stig.Á laugardag:Suðvestan 3-8 og skýjað, en bjartviðri á Austurlandi. Hiti 1 til 7 stig.Á sunnudag:Vestlæg átt. Dálítil rigning eða jafnvel slydda um landið vestanvert og með norðurströndinni, en þurrt suðaustan- og austanlands. Hiti 2 til 7 stig.Á mánudag:Útlit fyrir norðanátt með dálítilli snjókomu og vægu frosti norðantil á landinu, en bjartviðri sunnantil og hiti að 7 stigum yfir daginn.Á þriðjudag:Líkur á suðvestanátt með skýjuðu veðri vestanlands, en bjart annars staðar. Hlýnandi veður.
Veður Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira