Heimir: „Okkur er farið að þyrsta í góðan sigur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2016 22:13 Heimir Hallgrímsson. vísir/anton „Maður er alltaf svekktur eftir alla tapleiki,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tapið gegn Dönum í kvöld. Íslenska liðið tapaði í vináttulandsleik gegn því danska, 2-1, og fór leikurinn fram í Herning. „Maður verður bara að viðurkenna það að þetta var verðskuldaður sigur hjá Dönum, þeir voru bara sterkari en við og spiluðu leikinn með miklu meira sjálfstrausti en við, bæði sóknarlega og varnarlega.“ Sjá einnig: Umfjöllun: Danmörk – Ísland 2-1 | Slakur varnarleikur varð okkur að falli Heimir segir að liðið hafi einfaldlega ráðið illa við leikkerfi danska liðsins í kvöld. „Við virtumst alltaf vera undirmannaðir, sérstaklega á miðsvæðinu. Við vorum því að glíma við erfiðar ákvarðanatökur fyrir bakverðina og vængmenn okkar. En við getum lært heilmikið af þessum leik.“ Þjálfarinn vildi ekki meina að það hafi vantað upp á vinnusemi leikmanna liðsins í kvöld. „Það vantaði samt sem áður kannski aðeins upp á frumkvæðið í varnarleiknum. Við hefðum þurft að stjórna varnarleik okkar betur, og við vorum alltaf aðeins á eftir. Við vorum frekar að elta, frekar en að stjórna varnaleik okkar.“Hafa ekki áhyggjur Hann segist ekki hafa áhyggjur af leik liðsins, nú þegar um tveir og hálfur mánuðir er í EM í Frakklandi. „Við höfum engar sérstakar áhyggjur af liðinu en við erum auðvitað eins og flestir aðrir og okkur er farið að þyrsta í góðan sigur. En ef við eigum að tapa, þá er betra að gera það í vináttuleikjum.“ Íslenska liðið mætir því gríska á þriðjudaginn í öðrum vináttulandsleik. „Þeir voru að spila við Svartfjallaland áðan og unnu þá. Þeir hafa verið að spila svipað kerfi og Danir og því vona ég að við náum að finna lausn á því í leiknum á þriðjudaginn.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
„Maður er alltaf svekktur eftir alla tapleiki,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tapið gegn Dönum í kvöld. Íslenska liðið tapaði í vináttulandsleik gegn því danska, 2-1, og fór leikurinn fram í Herning. „Maður verður bara að viðurkenna það að þetta var verðskuldaður sigur hjá Dönum, þeir voru bara sterkari en við og spiluðu leikinn með miklu meira sjálfstrausti en við, bæði sóknarlega og varnarlega.“ Sjá einnig: Umfjöllun: Danmörk – Ísland 2-1 | Slakur varnarleikur varð okkur að falli Heimir segir að liðið hafi einfaldlega ráðið illa við leikkerfi danska liðsins í kvöld. „Við virtumst alltaf vera undirmannaðir, sérstaklega á miðsvæðinu. Við vorum því að glíma við erfiðar ákvarðanatökur fyrir bakverðina og vængmenn okkar. En við getum lært heilmikið af þessum leik.“ Þjálfarinn vildi ekki meina að það hafi vantað upp á vinnusemi leikmanna liðsins í kvöld. „Það vantaði samt sem áður kannski aðeins upp á frumkvæðið í varnarleiknum. Við hefðum þurft að stjórna varnarleik okkar betur, og við vorum alltaf aðeins á eftir. Við vorum frekar að elta, frekar en að stjórna varnaleik okkar.“Hafa ekki áhyggjur Hann segist ekki hafa áhyggjur af leik liðsins, nú þegar um tveir og hálfur mánuðir er í EM í Frakklandi. „Við höfum engar sérstakar áhyggjur af liðinu en við erum auðvitað eins og flestir aðrir og okkur er farið að þyrsta í góðan sigur. En ef við eigum að tapa, þá er betra að gera það í vináttuleikjum.“ Íslenska liðið mætir því gríska á þriðjudaginn í öðrum vináttulandsleik. „Þeir voru að spila við Svartfjallaland áðan og unnu þá. Þeir hafa verið að spila svipað kerfi og Danir og því vona ég að við náum að finna lausn á því í leiknum á þriðjudaginn.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira