Heimir eftir sigurinn á Grikkjum: Meira til að slá á fjölmiðlana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2016 21:05 Heimir Hallgrímsson, annar þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomusigur á Grikkjum í Aþenu. Íslenska landsliðið hafði ekki unnið landsleik með sína bestu menn síðan í september á síðasta ári en tókst að vinna í kvöld þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. „Það var karakter í strákunum," sagði Heimir og sigurinn sem slíkur breytir ekki miklu fyrir liðið. „Þetta er meira til að slá á fjölmiðlana finnst mér. Það að við unnum þennan leik á móti Grikkjum þýðir það ekki að menn komi með blússandi sjálfstraust eftir tvo mánuði," sagði Heimir og bætti við: „Það er öðruvísi í landsliði heldur en í félagsliði. Nú skiptir öllu máli hvað leikmaðurinn gerir næstu tvo mánuði hjá sínu félagsliði hvort hann komi með bullandi sjálfsraust í næsta landsliðsverkefni," segir Heimir. „Mér fannst þetta góð frammistaða og það er það sem skiptir öllu máli. Ef við getum síðan byggt ofan á þetta og gera betur hluti sem við vorum að vinna í eftir þennan Danaleik. Mér fannst við gera það nokkuð vel í dag," sagði Heimir en var lengra viðtal við hann í Fréttablaðinu í fyrramálið. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Róttækar breytingar á byrjunarliðinu Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Grikkjum á eftir. 29. mars 2016 16:30 Leik lokið: Grikkland - Ísland 2-3 | Loksins íslenskur sigur Ísland lenti 2-0 undir í Grikklandi en Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp tvö mörk. 29. mars 2016 19:15 Heimir um Hjört: Sorglegt ef að þetta er eins slæmt og þetta lítur út núna Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði A-landsliðs Íslands í fyrsta sinn í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomu sigur á Grikkjum í Aþenu. 29. mars 2016 20:38 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomusigur á Grikkjum í Aþenu. Íslenska landsliðið hafði ekki unnið landsleik með sína bestu menn síðan í september á síðasta ári en tókst að vinna í kvöld þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. „Það var karakter í strákunum," sagði Heimir og sigurinn sem slíkur breytir ekki miklu fyrir liðið. „Þetta er meira til að slá á fjölmiðlana finnst mér. Það að við unnum þennan leik á móti Grikkjum þýðir það ekki að menn komi með blússandi sjálfstraust eftir tvo mánuði," sagði Heimir og bætti við: „Það er öðruvísi í landsliði heldur en í félagsliði. Nú skiptir öllu máli hvað leikmaðurinn gerir næstu tvo mánuði hjá sínu félagsliði hvort hann komi með bullandi sjálfsraust í næsta landsliðsverkefni," segir Heimir. „Mér fannst þetta góð frammistaða og það er það sem skiptir öllu máli. Ef við getum síðan byggt ofan á þetta og gera betur hluti sem við vorum að vinna í eftir þennan Danaleik. Mér fannst við gera það nokkuð vel í dag," sagði Heimir en var lengra viðtal við hann í Fréttablaðinu í fyrramálið.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Róttækar breytingar á byrjunarliðinu Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Grikkjum á eftir. 29. mars 2016 16:30 Leik lokið: Grikkland - Ísland 2-3 | Loksins íslenskur sigur Ísland lenti 2-0 undir í Grikklandi en Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp tvö mörk. 29. mars 2016 19:15 Heimir um Hjört: Sorglegt ef að þetta er eins slæmt og þetta lítur út núna Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði A-landsliðs Íslands í fyrsta sinn í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomu sigur á Grikkjum í Aþenu. 29. mars 2016 20:38 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Róttækar breytingar á byrjunarliðinu Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Grikkjum á eftir. 29. mars 2016 16:30
Leik lokið: Grikkland - Ísland 2-3 | Loksins íslenskur sigur Ísland lenti 2-0 undir í Grikklandi en Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp tvö mörk. 29. mars 2016 19:15
Heimir um Hjört: Sorglegt ef að þetta er eins slæmt og þetta lítur út núna Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði A-landsliðs Íslands í fyrsta sinn í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomu sigur á Grikkjum í Aþenu. 29. mars 2016 20:38