Hollendingar unnu á Wembley | Þjóðverjar fóru illa með Ítali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2016 21:30 Luciano Narsingh fagnar sigurmarki sínu. Vísir/Getty Hollendingar unnu endurkomu sigur á Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í kvöld en Þjóðverjar rifu sig upp og unnu sannfærandi sigur á Ítölum. Jamie Vardy kom Englandi í 1-0 á móti Hollandi strax á 41. mínútu en Vincent Janssen jafnaði úr víti á 50. mínútu og Luciano Narsingh skoraði sigurmarkið á 77. mínútu. Þetta var aðeins annað tap Englendinga í síðustu 19 leikjum. Englendingar voru mjög ósáttir með að sigurmarkið hafi fengið að standa en þeir vildu meina að Vincent Janssen hefði brotið á Phil Jagielka í aðdraganda marksins. Þjóðverjar töpuðu fyrir Englendingum fyrir páska en svöruðu því með 4-1 sigri á Ítölum í kvöld. Toni Kroos og Mario Götze komu Þjóðverjum í 2-0 í fyrri hálfleik og Jonas Hector og Mesut Özil voru búnir að koma þýska liðinu í 4-0 eftir 75 mínútna leik. Stephan El Shaarawy minnkaði síðan muninn sjö mínútum fyrir leikslok. Frakkar unnu 4-2 sigur á Rússum þar sem spútnikstjörnur ensku úrvalsdeildarinnar, N'Golo Kanté hjá Leicester og Dimitri Payet hjá West Ham, komust báðir á blað. Hin mörkin skoruðu André-Pierre Gignac og Kingsley Coman. Matt Ritchie tryggði Skotum 1-0 sigur á Dönum en Danir náður ekki að fylgja eftir sigrinum á Íslendingum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Sjá meira
Hollendingar unnu endurkomu sigur á Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í kvöld en Þjóðverjar rifu sig upp og unnu sannfærandi sigur á Ítölum. Jamie Vardy kom Englandi í 1-0 á móti Hollandi strax á 41. mínútu en Vincent Janssen jafnaði úr víti á 50. mínútu og Luciano Narsingh skoraði sigurmarkið á 77. mínútu. Þetta var aðeins annað tap Englendinga í síðustu 19 leikjum. Englendingar voru mjög ósáttir með að sigurmarkið hafi fengið að standa en þeir vildu meina að Vincent Janssen hefði brotið á Phil Jagielka í aðdraganda marksins. Þjóðverjar töpuðu fyrir Englendingum fyrir páska en svöruðu því með 4-1 sigri á Ítölum í kvöld. Toni Kroos og Mario Götze komu Þjóðverjum í 2-0 í fyrri hálfleik og Jonas Hector og Mesut Özil voru búnir að koma þýska liðinu í 4-0 eftir 75 mínútna leik. Stephan El Shaarawy minnkaði síðan muninn sjö mínútum fyrir leikslok. Frakkar unnu 4-2 sigur á Rússum þar sem spútnikstjörnur ensku úrvalsdeildarinnar, N'Golo Kanté hjá Leicester og Dimitri Payet hjá West Ham, komust báðir á blað. Hin mörkin skoruðu André-Pierre Gignac og Kingsley Coman. Matt Ritchie tryggði Skotum 1-0 sigur á Dönum en Danir náður ekki að fylgja eftir sigrinum á Íslendingum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Sjá meira