Vorblómin tekin að springa út en gæti brugðið til beggja vona eftir helgi Birgir Olgeirsson skrifar 17. mars 2016 15:19 Krókus er ættkvísl innan sverðliljuættar, dverglilja, lágvaxnar garðplöntur með mjóum blöðum og stórum, skál- eða trektlaga blómum í breytilegum litum Vísir/Dr. Gunnar B. Ólason. Vorblómin eru tekin að springa út á höfuðborgarsvæðinu eftir hlýindi síðustu daga. Dr. Gunnar B. Ólason tók meðfylgjandi myndir af krókusblómum sem eru tekin að blómstra í garðinum við heimili hans í Reykjavík. Hann segir blómin ekki fyrr á ferðinni en venjulega, þau taka jafnan við sér í marsmánuði. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands hefur vorið minnt rækilega á sig síðastliðna daga. Hiti hefur verið um 8 til 10 stig í dag þar sem best er, til dæmis á höfuðborgarsvæðinu, fyrir norðan og austan, en á morgun má búast við að það dragi fyrir sólu á Suður- og Vesturlandi og nokkrir dropar falli af himni en á Norður- og Austurlandi verður áfram bjartviðri. Yfir helgina er áfram von á sunnanverðri átt og mildu veðri en brugðið gæti til beggja vona eftir helgi. „Einn möguleikinn er að það snúist í norðan átt, kólni og frystu um allt land. Gæti þá gert stífa norðan átt með éljum. Hinn kosturinn er að við höldum áfram í sunnanátt og hlýindum miðað við árstíma,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hún segir veðurfræðinga enn ekki sjá til páska þannig að hægt sé að spá fyrir um veður með einhverri vissu. Hins vegar segir hún páskana vera fremur snemma á ferðinni ár og því megi búast við rysjóttu veðri. Veður Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Vorblómin eru tekin að springa út á höfuðborgarsvæðinu eftir hlýindi síðustu daga. Dr. Gunnar B. Ólason tók meðfylgjandi myndir af krókusblómum sem eru tekin að blómstra í garðinum við heimili hans í Reykjavík. Hann segir blómin ekki fyrr á ferðinni en venjulega, þau taka jafnan við sér í marsmánuði. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands hefur vorið minnt rækilega á sig síðastliðna daga. Hiti hefur verið um 8 til 10 stig í dag þar sem best er, til dæmis á höfuðborgarsvæðinu, fyrir norðan og austan, en á morgun má búast við að það dragi fyrir sólu á Suður- og Vesturlandi og nokkrir dropar falli af himni en á Norður- og Austurlandi verður áfram bjartviðri. Yfir helgina er áfram von á sunnanverðri átt og mildu veðri en brugðið gæti til beggja vona eftir helgi. „Einn möguleikinn er að það snúist í norðan átt, kólni og frystu um allt land. Gæti þá gert stífa norðan átt með éljum. Hinn kosturinn er að við höldum áfram í sunnanátt og hlýindum miðað við árstíma,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hún segir veðurfræðinga enn ekki sjá til páska þannig að hægt sé að spá fyrir um veður með einhverri vissu. Hins vegar segir hún páskana vera fremur snemma á ferðinni ár og því megi búast við rysjóttu veðri.
Veður Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira