Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli 2. mars 2016 20:45 Alfreð Finnbogason. vísir/getty Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Alfreð, sem var á skotskónum í síðustu umferð, var tekinn af velli á 61. mínútu. Kevin Volland kom Hoffenheim yfir, en Paul Verhaegh jafnaði fyrir Augsburg af vítapunktinum. Mark Uth tryggði svo Hoffenheim sigurinn með marki níu mínútum fyrir leikslok, en Hoffenheim enn í næst neðsta sæti, nú með 21 stig. Augsburg er í þrettánda sæti með 25 stig. Þýskalandsmeistararnir í Bayern Munchen lentu í kröppum dansi á heimavelli gegn Mainz 05. Jairo kom Mainz yfir á 26. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Gestirnir frá Mainz leiddu allt fram til 65. mínútu þegar Hollendingurinn Arjen Robben jafnaði metin. Það var svo Jhon Cordoba sem tryggði Mainz sigurinn fjórum mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta tap Bayern í síðustu átta leikjum í þýsku deildinni. Bayern er nú með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar, en þeir eru á toppnum með 62 stig. Mainz er í fimmta sætinu með 39 stig eftir þennan frækna sigur. Dortmund heldur áfram að reyna að narta í hæla Bayern, en þeir unnu 2-0 sigur á Darmstadt í dag. Dortmund hefur ekki tapað leik í þýsku deildinni eftir áramót (sex sigrar - eitt jafntefli). Adrian Ramos kom Dortmund yfir skömmu fyrir hlé og Eric Durm bætti við öðru marki í síðari hálfleik. Dortmund er í öðru sætinu með 57 stig, en Darmstad er í því fjórtánda með 25 stig.Öll úrslit dagsins: Bayer Leverkusen - Werder Bremen 1-4 Bayern Munchen - Mainz 05 1-2 Borussia Mönchengladbach - VfB Stuttgart 4-0 Darmstadt - Borussia Dortmund 0-2 Hertha Berlin - Eintracht Frankfurt 1-0 Hoffenheim - Augsburg 1-1 Schalke 04 - Hamburger SV 3-2 Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Alfreð, sem var á skotskónum í síðustu umferð, var tekinn af velli á 61. mínútu. Kevin Volland kom Hoffenheim yfir, en Paul Verhaegh jafnaði fyrir Augsburg af vítapunktinum. Mark Uth tryggði svo Hoffenheim sigurinn með marki níu mínútum fyrir leikslok, en Hoffenheim enn í næst neðsta sæti, nú með 21 stig. Augsburg er í þrettánda sæti með 25 stig. Þýskalandsmeistararnir í Bayern Munchen lentu í kröppum dansi á heimavelli gegn Mainz 05. Jairo kom Mainz yfir á 26. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Gestirnir frá Mainz leiddu allt fram til 65. mínútu þegar Hollendingurinn Arjen Robben jafnaði metin. Það var svo Jhon Cordoba sem tryggði Mainz sigurinn fjórum mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta tap Bayern í síðustu átta leikjum í þýsku deildinni. Bayern er nú með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar, en þeir eru á toppnum með 62 stig. Mainz er í fimmta sætinu með 39 stig eftir þennan frækna sigur. Dortmund heldur áfram að reyna að narta í hæla Bayern, en þeir unnu 2-0 sigur á Darmstadt í dag. Dortmund hefur ekki tapað leik í þýsku deildinni eftir áramót (sex sigrar - eitt jafntefli). Adrian Ramos kom Dortmund yfir skömmu fyrir hlé og Eric Durm bætti við öðru marki í síðari hálfleik. Dortmund er í öðru sætinu með 57 stig, en Darmstad er í því fjórtánda með 25 stig.Öll úrslit dagsins: Bayer Leverkusen - Werder Bremen 1-4 Bayern Munchen - Mainz 05 1-2 Borussia Mönchengladbach - VfB Stuttgart 4-0 Darmstadt - Borussia Dortmund 0-2 Hertha Berlin - Eintracht Frankfurt 1-0 Hoffenheim - Augsburg 1-1 Schalke 04 - Hamburger SV 3-2
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira