Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Heimir Már Pétursson skrifar 3. mars 2016 14:13 Upplýsingafulltrúi Ísal segir að útskipun yfirmanna fyrirtækisins á áli í Straumsvíkurhöfn hafi gengið vel. Hann lýsir furðu sinni á ef verkalýðsfélög í álverinu óski eftir því við verkalýðsfélög í Hollandi að þau stöðvi uppskipun á álinu þar. Tólf yfirmenn hjá Ísal byrjuðu að skipa út áli í Starumsvíkurhöfn um hádegisbil í gær eftir að Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafði úrskurðað í fyrrakvöld að þeir mættu ganga í störf hafnarverkamanna sem standa að útflutningsbanni. Einn fulltrúi verkalýðsfélaganna taldi að yfirmönnunum hefði tekist að lesta um 600 tonnum í gær en Ólafur Teitur Guðnason upplýsingafulltrúi Ísal segir það vanáætlað. Útskipunin hafi haldið áfram í morgun og hafi gengið vel.En yfirmenn hafa kannski ekki eins hraðar hendur og vanir hafnarverkamenn?„Þetta hefur samt bara gengið vel. Auðvitað erum við ekki í keppni um neitt annað en það að bjarga eins mikið af verðmætum og við getum. Við sjáum annars fram á að verða fyrir miklu tjóni af þessu verkfalli,“ segir Ólafur Teitur. Kolbeinn Gunnarsson formaður verkalýðsfélagins Hlífar segir verkalýðsfélögin velta fyrir sér ýmsum aðgerðum til aðþrýsta á fyrirtækið að gera viðþau kjarasamning. Einn möguleikinn sé aðóska eftir því við verkalýðsfélög í Hollandi aðþau stöðvi uppskipun áálinu þegar skipið kemur þangað. Hins vegar hafi engar formlegar viðræður eða óskir þar um átt sér stað. Samninganefnd verkalýðsfélaganna fundi reglulega um stöðuna. Ólafur Teitur segir Ísal hafa gætt þess að fara aðöllu eftir lögum og reglum í deilu sinni við verkalýðsfélögin. „Og það kæmi okkur áóvart ef verkalýðsfélögin ætluðu ekki að gera það. Og maður spyr sig hvers vegna skyldu verkalýðsfélög íútlöndum stöðva uppskipun þegar verkalýðsfélög áÍslandi stöðva ekki aðgerðirnar hér áÍslandi. Þannig að við sjáum ekki hvernig ætti að vera að stöðva uppskipun ááli sem er löglega skipaðút hér. Það er enginn lagalegur grundvöllur til þess,“ segir Ólafur Teitur. Samkvæmt áætlunum ætti flutningaskipið sem er verið að lesta að vera farið héðan en Ólafur Teitur segir ekki skipta máli þótt það fari ekki fyrr en á morgun. „En okkur er að takast að bjarga verðmætum hér á hverri mínútu og hverjum klukkutíma. Það telur allt til að verja fyrirtækið. Við erum auðvitað bara að bera hönd fyrir höfuð okkar með löglegum hætti,“ segir Ólafur teitur Guðnason. Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Upplýsingafulltrúi Ísal segir að útskipun yfirmanna fyrirtækisins á áli í Straumsvíkurhöfn hafi gengið vel. Hann lýsir furðu sinni á ef verkalýðsfélög í álverinu óski eftir því við verkalýðsfélög í Hollandi að þau stöðvi uppskipun á álinu þar. Tólf yfirmenn hjá Ísal byrjuðu að skipa út áli í Starumsvíkurhöfn um hádegisbil í gær eftir að Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafði úrskurðað í fyrrakvöld að þeir mættu ganga í störf hafnarverkamanna sem standa að útflutningsbanni. Einn fulltrúi verkalýðsfélaganna taldi að yfirmönnunum hefði tekist að lesta um 600 tonnum í gær en Ólafur Teitur Guðnason upplýsingafulltrúi Ísal segir það vanáætlað. Útskipunin hafi haldið áfram í morgun og hafi gengið vel.En yfirmenn hafa kannski ekki eins hraðar hendur og vanir hafnarverkamenn?„Þetta hefur samt bara gengið vel. Auðvitað erum við ekki í keppni um neitt annað en það að bjarga eins mikið af verðmætum og við getum. Við sjáum annars fram á að verða fyrir miklu tjóni af þessu verkfalli,“ segir Ólafur Teitur. Kolbeinn Gunnarsson formaður verkalýðsfélagins Hlífar segir verkalýðsfélögin velta fyrir sér ýmsum aðgerðum til aðþrýsta á fyrirtækið að gera viðþau kjarasamning. Einn möguleikinn sé aðóska eftir því við verkalýðsfélög í Hollandi aðþau stöðvi uppskipun áálinu þegar skipið kemur þangað. Hins vegar hafi engar formlegar viðræður eða óskir þar um átt sér stað. Samninganefnd verkalýðsfélaganna fundi reglulega um stöðuna. Ólafur Teitur segir Ísal hafa gætt þess að fara aðöllu eftir lögum og reglum í deilu sinni við verkalýðsfélögin. „Og það kæmi okkur áóvart ef verkalýðsfélögin ætluðu ekki að gera það. Og maður spyr sig hvers vegna skyldu verkalýðsfélög íútlöndum stöðva uppskipun þegar verkalýðsfélög áÍslandi stöðva ekki aðgerðirnar hér áÍslandi. Þannig að við sjáum ekki hvernig ætti að vera að stöðva uppskipun ááli sem er löglega skipaðút hér. Það er enginn lagalegur grundvöllur til þess,“ segir Ólafur Teitur. Samkvæmt áætlunum ætti flutningaskipið sem er verið að lesta að vera farið héðan en Ólafur Teitur segir ekki skipta máli þótt það fari ekki fyrr en á morgun. „En okkur er að takast að bjarga verðmætum hér á hverri mínútu og hverjum klukkutíma. Það telur allt til að verja fyrirtækið. Við erum auðvitað bara að bera hönd fyrir höfuð okkar með löglegum hætti,“ segir Ólafur teitur Guðnason.
Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira