Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Heimir Már Pétursson skrifar 3. mars 2016 14:13 Upplýsingafulltrúi Ísal segir að útskipun yfirmanna fyrirtækisins á áli í Straumsvíkurhöfn hafi gengið vel. Hann lýsir furðu sinni á ef verkalýðsfélög í álverinu óski eftir því við verkalýðsfélög í Hollandi að þau stöðvi uppskipun á álinu þar. Tólf yfirmenn hjá Ísal byrjuðu að skipa út áli í Starumsvíkurhöfn um hádegisbil í gær eftir að Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafði úrskurðað í fyrrakvöld að þeir mættu ganga í störf hafnarverkamanna sem standa að útflutningsbanni. Einn fulltrúi verkalýðsfélaganna taldi að yfirmönnunum hefði tekist að lesta um 600 tonnum í gær en Ólafur Teitur Guðnason upplýsingafulltrúi Ísal segir það vanáætlað. Útskipunin hafi haldið áfram í morgun og hafi gengið vel.En yfirmenn hafa kannski ekki eins hraðar hendur og vanir hafnarverkamenn?„Þetta hefur samt bara gengið vel. Auðvitað erum við ekki í keppni um neitt annað en það að bjarga eins mikið af verðmætum og við getum. Við sjáum annars fram á að verða fyrir miklu tjóni af þessu verkfalli,“ segir Ólafur Teitur. Kolbeinn Gunnarsson formaður verkalýðsfélagins Hlífar segir verkalýðsfélögin velta fyrir sér ýmsum aðgerðum til aðþrýsta á fyrirtækið að gera viðþau kjarasamning. Einn möguleikinn sé aðóska eftir því við verkalýðsfélög í Hollandi aðþau stöðvi uppskipun áálinu þegar skipið kemur þangað. Hins vegar hafi engar formlegar viðræður eða óskir þar um átt sér stað. Samninganefnd verkalýðsfélaganna fundi reglulega um stöðuna. Ólafur Teitur segir Ísal hafa gætt þess að fara aðöllu eftir lögum og reglum í deilu sinni við verkalýðsfélögin. „Og það kæmi okkur áóvart ef verkalýðsfélögin ætluðu ekki að gera það. Og maður spyr sig hvers vegna skyldu verkalýðsfélög íútlöndum stöðva uppskipun þegar verkalýðsfélög áÍslandi stöðva ekki aðgerðirnar hér áÍslandi. Þannig að við sjáum ekki hvernig ætti að vera að stöðva uppskipun ááli sem er löglega skipaðút hér. Það er enginn lagalegur grundvöllur til þess,“ segir Ólafur Teitur. Samkvæmt áætlunum ætti flutningaskipið sem er verið að lesta að vera farið héðan en Ólafur Teitur segir ekki skipta máli þótt það fari ekki fyrr en á morgun. „En okkur er að takast að bjarga verðmætum hér á hverri mínútu og hverjum klukkutíma. Það telur allt til að verja fyrirtækið. Við erum auðvitað bara að bera hönd fyrir höfuð okkar með löglegum hætti,“ segir Ólafur teitur Guðnason. Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Upplýsingafulltrúi Ísal segir að útskipun yfirmanna fyrirtækisins á áli í Straumsvíkurhöfn hafi gengið vel. Hann lýsir furðu sinni á ef verkalýðsfélög í álverinu óski eftir því við verkalýðsfélög í Hollandi að þau stöðvi uppskipun á álinu þar. Tólf yfirmenn hjá Ísal byrjuðu að skipa út áli í Starumsvíkurhöfn um hádegisbil í gær eftir að Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafði úrskurðað í fyrrakvöld að þeir mættu ganga í störf hafnarverkamanna sem standa að útflutningsbanni. Einn fulltrúi verkalýðsfélaganna taldi að yfirmönnunum hefði tekist að lesta um 600 tonnum í gær en Ólafur Teitur Guðnason upplýsingafulltrúi Ísal segir það vanáætlað. Útskipunin hafi haldið áfram í morgun og hafi gengið vel.En yfirmenn hafa kannski ekki eins hraðar hendur og vanir hafnarverkamenn?„Þetta hefur samt bara gengið vel. Auðvitað erum við ekki í keppni um neitt annað en það að bjarga eins mikið af verðmætum og við getum. Við sjáum annars fram á að verða fyrir miklu tjóni af þessu verkfalli,“ segir Ólafur Teitur. Kolbeinn Gunnarsson formaður verkalýðsfélagins Hlífar segir verkalýðsfélögin velta fyrir sér ýmsum aðgerðum til aðþrýsta á fyrirtækið að gera viðþau kjarasamning. Einn möguleikinn sé aðóska eftir því við verkalýðsfélög í Hollandi aðþau stöðvi uppskipun áálinu þegar skipið kemur þangað. Hins vegar hafi engar formlegar viðræður eða óskir þar um átt sér stað. Samninganefnd verkalýðsfélaganna fundi reglulega um stöðuna. Ólafur Teitur segir Ísal hafa gætt þess að fara aðöllu eftir lögum og reglum í deilu sinni við verkalýðsfélögin. „Og það kæmi okkur áóvart ef verkalýðsfélögin ætluðu ekki að gera það. Og maður spyr sig hvers vegna skyldu verkalýðsfélög íútlöndum stöðva uppskipun þegar verkalýðsfélög áÍslandi stöðva ekki aðgerðirnar hér áÍslandi. Þannig að við sjáum ekki hvernig ætti að vera að stöðva uppskipun ááli sem er löglega skipaðút hér. Það er enginn lagalegur grundvöllur til þess,“ segir Ólafur Teitur. Samkvæmt áætlunum ætti flutningaskipið sem er verið að lesta að vera farið héðan en Ólafur Teitur segir ekki skipta máli þótt það fari ekki fyrr en á morgun. „En okkur er að takast að bjarga verðmætum hér á hverri mínútu og hverjum klukkutíma. Það telur allt til að verja fyrirtækið. Við erum auðvitað bara að bera hönd fyrir höfuð okkar með löglegum hætti,“ segir Ólafur teitur Guðnason.
Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira