Frí á Alþingi vegna vetrarfrís í grunnskólum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2016 16:00 Þingmenn fá frí í dag og enginn þingfundur er á dagskrá á morgun. Fjögurra daga helgi með fjölskyldunni í tilfelli þeirra þingmanna sem eiga grunnskólabörn í Reykjavík. Vísir/GVA Nokkrir þingmenn báru upp þá ósk síðastliðið haust að gerð yrði breyting á starfsáætlun Alþingis vegna vetrarfrís í grunnskólum. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir í samtali við Eyjuna að enginn þingfundur sé á dagskrá í dag vegna vetrarfrís í grunnskólum í Reykjavík. Breytingin þýðir að þingmenn geta verið í fríi, kjósi þeir það, en Alþingi er ekki lokað og því eru starfsmenn þingsins ekki endilega í fríi. Fjölmargir foreldrar á höfuðborgarsvæðinu eru ýmist frá vinnu í dag, með börn sín með sér í vinunni eða í skipulögðum fríum með börnum sínum vegna hins árlega vetrarfrís. Skiptar skoðanir eru um vetrarfríin þar sem sumir fagna þeim á meðan aðrir líta svo á að skynsamlegra væri að sleppa þeim og stytta skólaárið frekar í annan endann. Helgi segir að fundurinn sem átti að vera í dag verði þess í stað á föstudaginn í næstu viku. Þá er enginn þingfundur á dagskrá Alþingis á morgun.Í viðhengi hér að neðan má sjá ýmsa möguleika fyrir börn og fjölskyldur þeirra í vetrarfríinu í Reykjavík. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nýtir vetrarfríið til að sækja heim kollega sína í Liechtenstein. Þar skíðaði hann með miklum reynslubolta í gær en hann hefur þó átt í basli vegna veikinda. Segist Bjarni hafa kastað upp í þremur löndum á ferðalagi sínu.Heimsókn til Lichtenstein byrjaði illa því er ég loks var kominn á leiðarenda hafði ég kastað upp í þremur löndum og í...Posted by Bjarni Benediktsson on Wednesday, February 24, 2016 Alþingi Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Nokkrir þingmenn báru upp þá ósk síðastliðið haust að gerð yrði breyting á starfsáætlun Alþingis vegna vetrarfrís í grunnskólum. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir í samtali við Eyjuna að enginn þingfundur sé á dagskrá í dag vegna vetrarfrís í grunnskólum í Reykjavík. Breytingin þýðir að þingmenn geta verið í fríi, kjósi þeir það, en Alþingi er ekki lokað og því eru starfsmenn þingsins ekki endilega í fríi. Fjölmargir foreldrar á höfuðborgarsvæðinu eru ýmist frá vinnu í dag, með börn sín með sér í vinunni eða í skipulögðum fríum með börnum sínum vegna hins árlega vetrarfrís. Skiptar skoðanir eru um vetrarfríin þar sem sumir fagna þeim á meðan aðrir líta svo á að skynsamlegra væri að sleppa þeim og stytta skólaárið frekar í annan endann. Helgi segir að fundurinn sem átti að vera í dag verði þess í stað á föstudaginn í næstu viku. Þá er enginn þingfundur á dagskrá Alþingis á morgun.Í viðhengi hér að neðan má sjá ýmsa möguleika fyrir börn og fjölskyldur þeirra í vetrarfríinu í Reykjavík. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nýtir vetrarfríið til að sækja heim kollega sína í Liechtenstein. Þar skíðaði hann með miklum reynslubolta í gær en hann hefur þó átt í basli vegna veikinda. Segist Bjarni hafa kastað upp í þremur löndum á ferðalagi sínu.Heimsókn til Lichtenstein byrjaði illa því er ég loks var kominn á leiðarenda hafði ég kastað upp í þremur löndum og í...Posted by Bjarni Benediktsson on Wednesday, February 24, 2016
Alþingi Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira