Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2016 09:49 Útivistarfólk er hvatt til að nota sólarvörn og sólgleraugu til að verjast geislum sólarinnar í dag. Visir/Vilhelm Veðurstofa Íslands bendir fólki á ferð í fjallendi á óstöðug snjóalög víða um land og því hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Þá beinir Veðurstofan einnig þeim tilmælum til útivistarfólks sem er um lengri tíma í sól, þar sem snjór einnig hylur jörðu, að verja sig gegn geislum sólarinnar, til dæmis með því að nota sólgleraugu og sólarvörn. Gerir Veðurstofan það í ljósi þess að óvenjulágt óson mælist nú yfir Íslandi og er spá sólbjörtu veðri í dag. Verður fínasta vetrarveður á landinu öllu í dag og víða talsvert af sólskini, en kalt. Í kvöld fer dregur til tíðinda þegar allmikil lægð kemur inn á Grænlandshaf, en þá hvessir af suðaustri og snjóar suðvestanlands. Á morgun gengur síðan suðaustanstormur yfir landið með talsverðri úrkomu og sums staðar mikilli rigningu eða slyddu. Á Norðausturlandi verður þó heldur hægara og úrkomulítið fram á kvöld. Hlýnandi veður í bili og hiti 0 til 5 stig á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á mánudag:Suðaustan 18-23 m/s og slydda eða snjókoma S- og V-lands, en hvassari og rigning eftir hádegi, talsverð eða mikil úrkoma SA-til síðdegis. Lægir V-lands um kvöldið. Úrkomulítið NA-til fram eftir degi, en fer síðan að snjóa þar. Hlýnandi veður og hiti 0 til 5 stig um kvöldið.Á þriðjudag:Vestan og suðvestan 15-23 m/s og él um morguninn, en dregur síðan talsvert úr vindi og úrkomu og kólnar í veðri.Á miðvikudag:Suðlæg átt og dálítil él, en úrkomulítið N-til. Kalt í veðri.Á fimmtudag:Hægviðri, skýjað með köflum og talsvert frost.Á föstudag:Suðaustlæg átt og snjókoma eða slydda, en úrkomulítið NA-til. Hlýnar heldur í veðri.Á laugardag:Hæg suðlæg átt, stöku él og kalt í veðri. Veður Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira
Veðurstofa Íslands bendir fólki á ferð í fjallendi á óstöðug snjóalög víða um land og því hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Þá beinir Veðurstofan einnig þeim tilmælum til útivistarfólks sem er um lengri tíma í sól, þar sem snjór einnig hylur jörðu, að verja sig gegn geislum sólarinnar, til dæmis með því að nota sólgleraugu og sólarvörn. Gerir Veðurstofan það í ljósi þess að óvenjulágt óson mælist nú yfir Íslandi og er spá sólbjörtu veðri í dag. Verður fínasta vetrarveður á landinu öllu í dag og víða talsvert af sólskini, en kalt. Í kvöld fer dregur til tíðinda þegar allmikil lægð kemur inn á Grænlandshaf, en þá hvessir af suðaustri og snjóar suðvestanlands. Á morgun gengur síðan suðaustanstormur yfir landið með talsverðri úrkomu og sums staðar mikilli rigningu eða slyddu. Á Norðausturlandi verður þó heldur hægara og úrkomulítið fram á kvöld. Hlýnandi veður í bili og hiti 0 til 5 stig á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á mánudag:Suðaustan 18-23 m/s og slydda eða snjókoma S- og V-lands, en hvassari og rigning eftir hádegi, talsverð eða mikil úrkoma SA-til síðdegis. Lægir V-lands um kvöldið. Úrkomulítið NA-til fram eftir degi, en fer síðan að snjóa þar. Hlýnandi veður og hiti 0 til 5 stig um kvöldið.Á þriðjudag:Vestan og suðvestan 15-23 m/s og él um morguninn, en dregur síðan talsvert úr vindi og úrkomu og kólnar í veðri.Á miðvikudag:Suðlæg átt og dálítil él, en úrkomulítið N-til. Kalt í veðri.Á fimmtudag:Hægviðri, skýjað með köflum og talsvert frost.Á föstudag:Suðaustlæg átt og snjókoma eða slydda, en úrkomulítið NA-til. Hlýnar heldur í veðri.Á laugardag:Hæg suðlæg átt, stöku él og kalt í veðri.
Veður Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira