Veðrið í fyrramálið verra en fyrri spár gerðu ráð fyrir Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. febrúar 2016 17:24 Ekkert ferðaveður verður á hluta landsins í fyrramálið. vísir/vilhelm Veðurstofa Íslands vill vekja athygli á því að síðdegiskeyrslur veðurlíkana benda eindregið til þess að veður á norðanverðu og norðvestur hluta landsins verði talsvert verri í fyrramálið en eldri spár gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í kvöld er búist við suðaustan stormi á norðaustan- og austanverðu landinu með mikilli rigningu. Eftir miðnætti dregur úr vindi og úrkomu og er gert ráð fyrir suðvestan kalda eða stinningskalda og þurrviðri í fyrramálið. Vestantil er nú suðaustan 13-18 m/s og rigning en á Suðurlandi hvessir með kvöldinu og gera spár fyrir suðaustan 18-25 m/s stormi um tíma. Upp úr miðnætti snýst vindáttin í suðvestanátt með éljum á Faxaflóa. Frá Breiðafirði og austur með norðurlandi má gera ráð fyrir svipaðri vindátt en ögn meiri vindi. Seint í nótt mun hvessa enn frekar á svæðinu og gæti vindhraði náð ofsaveðursstyrk á sumum stöðum. Samfara vindinum má búast við snjókomu og skafrenningi og því ekkert ferðaveður á þessum slóðum í fyrramálið. Gert er ráð fyrir að veðrinu sloti um og upp úr hádegi. Veður Tengdar fréttir Búist við stormi og mikilli hálku í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. 15. febrúar 2016 08:05 Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun. 14. febrúar 2016 20:59 Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun. 14. febrúar 2016 09:49 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Veðurstofa Íslands vill vekja athygli á því að síðdegiskeyrslur veðurlíkana benda eindregið til þess að veður á norðanverðu og norðvestur hluta landsins verði talsvert verri í fyrramálið en eldri spár gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í kvöld er búist við suðaustan stormi á norðaustan- og austanverðu landinu með mikilli rigningu. Eftir miðnætti dregur úr vindi og úrkomu og er gert ráð fyrir suðvestan kalda eða stinningskalda og þurrviðri í fyrramálið. Vestantil er nú suðaustan 13-18 m/s og rigning en á Suðurlandi hvessir með kvöldinu og gera spár fyrir suðaustan 18-25 m/s stormi um tíma. Upp úr miðnætti snýst vindáttin í suðvestanátt með éljum á Faxaflóa. Frá Breiðafirði og austur með norðurlandi má gera ráð fyrir svipaðri vindátt en ögn meiri vindi. Seint í nótt mun hvessa enn frekar á svæðinu og gæti vindhraði náð ofsaveðursstyrk á sumum stöðum. Samfara vindinum má búast við snjókomu og skafrenningi og því ekkert ferðaveður á þessum slóðum í fyrramálið. Gert er ráð fyrir að veðrinu sloti um og upp úr hádegi.
Veður Tengdar fréttir Búist við stormi og mikilli hálku í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. 15. febrúar 2016 08:05 Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun. 14. febrúar 2016 20:59 Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun. 14. febrúar 2016 09:49 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Búist við stormi og mikilli hálku í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. 15. febrúar 2016 08:05
Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun. 14. febrúar 2016 20:59
Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun. 14. febrúar 2016 09:49