Vigdís verður sú reynslumesta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. febrúar 2016 09:52 Vigdís Hauksdóttir er formaður fjárlaganefndar. Vísir/Vilhelm Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og þingmaður, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í næstu Alþingiskosningum eins og Vísir greindi frá í morgun. Katrín er reynslumesta þingkona landsins um þessar mundir. Næst á eftir henni kemur Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins. Vigdís er í ellefta sæti yfir alla þingmenn á yfirstandandi þingi. Ákveði Vigdís að sitja áfram á Alþingi og nái hún kjöri í kosningunum 2017 verður hún reynslumesta þingkona landsins á þingi. Svo framarlega sem engin reynslumeiri kona ákveði að gefa aftur kost á sér í næstu kosningum. Steingrímur J. Sigfússon er reynslumesti þingmaðurinn á yfirstandandi þingi en á hæla honum kemur Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og forseti Alþingis. Hér til vinstri má sjá lista yfir reynslumestu þingmennina en listinn er tekinn úr Handbók Alþingis sem gefin var út eftir síðustu kosningar sem fram fóru vorið 2013. Eftir kosningar 2017 stefnir í að Vigdís Hauksdóttir verði reyndasta þingkona landsins. pic.twitter.com/J0vzMhSgF6— Andrés Ingi (@andresingi) February 18, 2016 Alþingi Tengdar fréttir Katrín Júlíusdóttir hættir á þingi Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og þingmaður, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í næstu Alþingiskosningum. 18. febrúar 2016 08:48 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og þingmaður, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í næstu Alþingiskosningum eins og Vísir greindi frá í morgun. Katrín er reynslumesta þingkona landsins um þessar mundir. Næst á eftir henni kemur Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins. Vigdís er í ellefta sæti yfir alla þingmenn á yfirstandandi þingi. Ákveði Vigdís að sitja áfram á Alþingi og nái hún kjöri í kosningunum 2017 verður hún reynslumesta þingkona landsins á þingi. Svo framarlega sem engin reynslumeiri kona ákveði að gefa aftur kost á sér í næstu kosningum. Steingrímur J. Sigfússon er reynslumesti þingmaðurinn á yfirstandandi þingi en á hæla honum kemur Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og forseti Alþingis. Hér til vinstri má sjá lista yfir reynslumestu þingmennina en listinn er tekinn úr Handbók Alþingis sem gefin var út eftir síðustu kosningar sem fram fóru vorið 2013. Eftir kosningar 2017 stefnir í að Vigdís Hauksdóttir verði reyndasta þingkona landsins. pic.twitter.com/J0vzMhSgF6— Andrés Ingi (@andresingi) February 18, 2016
Alþingi Tengdar fréttir Katrín Júlíusdóttir hættir á þingi Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og þingmaður, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í næstu Alþingiskosningum. 18. febrúar 2016 08:48 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir hættir á þingi Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og þingmaður, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í næstu Alþingiskosningum. 18. febrúar 2016 08:48