Vill að innflytjendur endurgreiði neytendum vegna tollkvóta Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. febrúar 2016 18:23 Brynhildur Pétursdóttir vísir/valli Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, skorar fyrirtækin á Haga, Innnes og Sælkeradreifingu að skila 509 milljónum, sem þeim voru dæmdar í Hæstarétti 21. janúar síðastliðinn, aftur til neytenda. Þetta kom fram í ræðu hennar á Alþingi undir dagskrárliðnum störf þingsins í dag. Í þremur dómum Hæstaréttar var fallist á endurgreiðslukröfu íslenska ríkisins til áðurnefndra fyrirtækja vegna fjárhæða sem þau greiddu fyrir tollkvóta og magntoll fyrir landbúnaðarafurðir sem þau fluttu inn. Alls fengur Hagar 245 milljónir króna í sinn hlut, Innnes 212 milljónir og Sælkeradreifing 52 milljónir. Í ræðu sinni benti Brynhildur á að framkvæmdin hefði verið sú að greiða hefði þurft fyrir tollkvótana og kostnaðinum af því hefði verið velt út í verðlagið sem kæmi niður á neytendum. „Spurningin er með þennan hálfa milljarð og hvernig neytendur munu njóta þess því það eru væntanlega þeir sem hafa greitt aukalega fyrir ostana og kjötið og hvað það nú er sem hefur verið flutt hingað til lands. Ég vil skora á þessa seljendur, einn þeirra er Hagar sem er stór aðili á markaði, að skila þessu til neytenda,“ sagði Brynhildur. Hægt er að hlusta á ræðu Brynhildar í heild sinni með því að smella hér. Alþingi Tengdar fréttir Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21. janúar 2016 17:34 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, skorar fyrirtækin á Haga, Innnes og Sælkeradreifingu að skila 509 milljónum, sem þeim voru dæmdar í Hæstarétti 21. janúar síðastliðinn, aftur til neytenda. Þetta kom fram í ræðu hennar á Alþingi undir dagskrárliðnum störf þingsins í dag. Í þremur dómum Hæstaréttar var fallist á endurgreiðslukröfu íslenska ríkisins til áðurnefndra fyrirtækja vegna fjárhæða sem þau greiddu fyrir tollkvóta og magntoll fyrir landbúnaðarafurðir sem þau fluttu inn. Alls fengur Hagar 245 milljónir króna í sinn hlut, Innnes 212 milljónir og Sælkeradreifing 52 milljónir. Í ræðu sinni benti Brynhildur á að framkvæmdin hefði verið sú að greiða hefði þurft fyrir tollkvótana og kostnaðinum af því hefði verið velt út í verðlagið sem kæmi niður á neytendum. „Spurningin er með þennan hálfa milljarð og hvernig neytendur munu njóta þess því það eru væntanlega þeir sem hafa greitt aukalega fyrir ostana og kjötið og hvað það nú er sem hefur verið flutt hingað til lands. Ég vil skora á þessa seljendur, einn þeirra er Hagar sem er stór aðili á markaði, að skila þessu til neytenda,“ sagði Brynhildur. Hægt er að hlusta á ræðu Brynhildar í heild sinni með því að smella hér.
Alþingi Tengdar fréttir Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21. janúar 2016 17:34 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21. janúar 2016 17:34