Þetta áttu að gera í þrumuveðri samkvæmt almannavörnum Birgir Olgeirsson skrifar 25. janúar 2016 12:12 Í þrumuveðri er að ýmsu að huga og er rifjuð upp viðbragðsáætlun almannavarna í þessari grein. Vísir/Getty Í gær voru þó nokkrar eldingar á Suðvesturlandi og er loftið áfram nógu óstöðugt til að bjóða jafnvel upp á fleiri eldingar í dag og næstu daga, að því er fram kemur í textaspá Veðurstofu Íslands fyrir daginn í dag og næstu daga.Inni á vef almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra er að finna viðbragðsáætlun vegna þrumuveðurs sem og því ekki úr vegi miðað við spána að rifja hana upp.Ef þrumuveður með eldingum gengur yfir skal gera eftirfarandi:UtanhússReynið að koma ykkur í skjólForðist vatn, hæðir í landslagi og berangur. Forðist alla málmhluti svo sem raflínur, girðingar, vélar, tæki og svo framvegis. Er fólki ráðlagt að halda sig fjarri stórum trjám. Leitið skjóls, ef unnt er, í stærri byggingum eða yfirbyggðu ökutæki úr málmi. Hafið glugga lokaða. Ef grunur leikur á að eldingu slái niður nærri ykkur og þið náið ekki að komast í skjól, ættuð þið að: Krjúpa niður á kné, beygja ykkur fram og styðja höndum á hnén. Leggist ekki flöt.InnanhússÞar sem eldingu getur slegið niður í rafleiðandi lagni utanhúss og leitt þær inn í hús þá skal:Forðast að nota vatn úr vatnsleiðslum (hvor sem er við uppvask, handþvott, klósett, sturtu eða bað)Haldið ykkur fjarri útidyrum, gluggum og lagnakerfum. Forðast skal að nota tæki sem eru í sambandi við rafmagn. Ef farsími er notaður þá varist að hafa hann í sambandi við hleðslu hvort sem er í bifreið eða innan húss. Takið öll rafmagnstæki, svo sem tölvur, rafmagnsverkfæri, ísskáp, sjónvarpstæki úr samband frá straumgjafa og loftneti. Notið inniloftnet sé þess kostur. Munið einnig að aftengja brynningartæki, mjaltakerfi, rafmagnsgirðingar þar sem það á við. Þá minna almannavarnir á að rafspenna situr ekki í þeim sem hefur orðið fyrir eldingu og því má veita nauðsynlega aðstoð strax. Veður Tengdar fréttir Þrumur og eldingar á suðvesturhorninu Háreistir éljabakkar valda ókyrrð. 24. janúar 2016 16:21 Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25. janúar 2016 07:21 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Sjá meira
Í gær voru þó nokkrar eldingar á Suðvesturlandi og er loftið áfram nógu óstöðugt til að bjóða jafnvel upp á fleiri eldingar í dag og næstu daga, að því er fram kemur í textaspá Veðurstofu Íslands fyrir daginn í dag og næstu daga.Inni á vef almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra er að finna viðbragðsáætlun vegna þrumuveðurs sem og því ekki úr vegi miðað við spána að rifja hana upp.Ef þrumuveður með eldingum gengur yfir skal gera eftirfarandi:UtanhússReynið að koma ykkur í skjólForðist vatn, hæðir í landslagi og berangur. Forðist alla málmhluti svo sem raflínur, girðingar, vélar, tæki og svo framvegis. Er fólki ráðlagt að halda sig fjarri stórum trjám. Leitið skjóls, ef unnt er, í stærri byggingum eða yfirbyggðu ökutæki úr málmi. Hafið glugga lokaða. Ef grunur leikur á að eldingu slái niður nærri ykkur og þið náið ekki að komast í skjól, ættuð þið að: Krjúpa niður á kné, beygja ykkur fram og styðja höndum á hnén. Leggist ekki flöt.InnanhússÞar sem eldingu getur slegið niður í rafleiðandi lagni utanhúss og leitt þær inn í hús þá skal:Forðast að nota vatn úr vatnsleiðslum (hvor sem er við uppvask, handþvott, klósett, sturtu eða bað)Haldið ykkur fjarri útidyrum, gluggum og lagnakerfum. Forðast skal að nota tæki sem eru í sambandi við rafmagn. Ef farsími er notaður þá varist að hafa hann í sambandi við hleðslu hvort sem er í bifreið eða innan húss. Takið öll rafmagnstæki, svo sem tölvur, rafmagnsverkfæri, ísskáp, sjónvarpstæki úr samband frá straumgjafa og loftneti. Notið inniloftnet sé þess kostur. Munið einnig að aftengja brynningartæki, mjaltakerfi, rafmagnsgirðingar þar sem það á við. Þá minna almannavarnir á að rafspenna situr ekki í þeim sem hefur orðið fyrir eldingu og því má veita nauðsynlega aðstoð strax.
Veður Tengdar fréttir Þrumur og eldingar á suðvesturhorninu Háreistir éljabakkar valda ókyrrð. 24. janúar 2016 16:21 Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25. janúar 2016 07:21 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Sjá meira
Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25. janúar 2016 07:21