Tæpar sextíu milljónir fyrir aðkeypta þjónustu í innanríkisráðuneytinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. janúar 2016 11:12 Ólöf upplýsti um kostnað vegna aðkeyptrar þjónustu í ráðuneytinu í svari sínu við fyrirspurn formanns Vinstri grænna. Vísir/Anton Brink Innanríkisráðuneytið hefur greitt um 58 milljónir króna í aðkeypta þjónustu sérfræðinga. Mest hefur verkfræðistofan Mannvit fengið, eða sautján milljónir króna, vegna vinnu sinnar við mat á flugvallarkostum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Þar kemur einnig fram að tveimur fyrirtækjum hafi verið greitt fyrir fjölmiðlaráðgjöf; 2,4 milljónir til Argus ehf. og 371 þúsund krónur til Íslenskrar framleiðslu ehf. Þrjár milljónir fóru svo til Mið ehf. sem vann að endurskoðun á skipulagi innanríkisráðuneytisins. Nokkrar lögfræðistofur hafa þá fengið greiðslur frá ráðuneytinu fyrir ýmsa lögfræðiráðgjöf. Má þar meðal annars nefna milljón sem lögmannsstofan LEX fékk fyrir ráðgjöf vegna umfjöllunar DV um lekamálið, 620 þúsund krónur sem JP Lögmenn fengu fyrir umfjöllun um réttarstöðu Reykjavíkurflugvallar og 3,3 milljónir til Juris fyrir nokkur ráðgjafaverkefni. Hægt er að sjá heildaryfirlit yfir aðkeypta sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarþjónustu hér. Alþingi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Innanríkisráðuneytið hefur greitt um 58 milljónir króna í aðkeypta þjónustu sérfræðinga. Mest hefur verkfræðistofan Mannvit fengið, eða sautján milljónir króna, vegna vinnu sinnar við mat á flugvallarkostum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Þar kemur einnig fram að tveimur fyrirtækjum hafi verið greitt fyrir fjölmiðlaráðgjöf; 2,4 milljónir til Argus ehf. og 371 þúsund krónur til Íslenskrar framleiðslu ehf. Þrjár milljónir fóru svo til Mið ehf. sem vann að endurskoðun á skipulagi innanríkisráðuneytisins. Nokkrar lögfræðistofur hafa þá fengið greiðslur frá ráðuneytinu fyrir ýmsa lögfræðiráðgjöf. Má þar meðal annars nefna milljón sem lögmannsstofan LEX fékk fyrir ráðgjöf vegna umfjöllunar DV um lekamálið, 620 þúsund krónur sem JP Lögmenn fengu fyrir umfjöllun um réttarstöðu Reykjavíkurflugvallar og 3,3 milljónir til Juris fyrir nokkur ráðgjafaverkefni. Hægt er að sjá heildaryfirlit yfir aðkeypta sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarþjónustu hér.
Alþingi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira