KSÍ búið að staðfesta Noregsleikinn í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2016 15:10 Ari Freyr Skúlason Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Norðmönnum í vináttulandsleik 1. júní næstkomandi en Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest fréttirnar frá Noregi í dag.Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Noregs hafa gert samkomulag um að A-landslið karla leiki vináttulandsleik 1. júní en gert er ráð fyrir að leikurinn fari fram á Ullevaal leikvanginum í Osló.Sjá einnig:Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Íslenska landsliðið leikur vináttulandsleik við Grikkland í Aþenu 29. mars en fimm dögum áður mun liðið leika ytra vináttulandsleik 24. mars og verður tilkynnt um þann mótherja á næstu dögum. Síðasti vináttulandsleikur Íslands fyrir EM fer væntanlega fram 6. júní en allir þessir leikir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir EM í Frakklandi.Vináttulandsleikir Íslands fyrir EM 2016 13. janúar - (Abú Dabí) Finnland - Ísland 0-1 16. janúar - (Dúbæ) Sameinuðu arabísku. furstadæmin - Ísland 31. janúar - (Los Angeles) Bandaríkin - Ísland 24. mars - Tilkynnt síðar 29. mars (Aþena) Grikkland - Ísland 1. júní - (Osló) Noregur - Ísland 6. júní -Tilkynnt síðar EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30 Arnór Ingvi: Stór gluggi í janúar Arnór Ingvi Traustason verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. 13. janúar 2016 08:15 Umfjöllun: Finnland - Ísland 0-1 | Arnór Ingvi sá um Finna Keflvíkingurinn skoraði eina markið í vináttuleik Íslands og Finnlands í Abú Dabí. 13. janúar 2016 18:00 Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Norskir fjölmiðlar fullyrða að Ísland spili landsleik í Ósló skömmu fyrir EM í fótbolta. 14. janúar 2016 12:00 Eiður Smári fyrirliði gegn Finnlandi Byrjunarlið Íslands tilkynnt fyrir æfingaleikinn gegn Finnlandi í dag. 13. janúar 2016 07:38 Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Norðmönnum í vináttulandsleik 1. júní næstkomandi en Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest fréttirnar frá Noregi í dag.Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Noregs hafa gert samkomulag um að A-landslið karla leiki vináttulandsleik 1. júní en gert er ráð fyrir að leikurinn fari fram á Ullevaal leikvanginum í Osló.Sjá einnig:Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Íslenska landsliðið leikur vináttulandsleik við Grikkland í Aþenu 29. mars en fimm dögum áður mun liðið leika ytra vináttulandsleik 24. mars og verður tilkynnt um þann mótherja á næstu dögum. Síðasti vináttulandsleikur Íslands fyrir EM fer væntanlega fram 6. júní en allir þessir leikir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir EM í Frakklandi.Vináttulandsleikir Íslands fyrir EM 2016 13. janúar - (Abú Dabí) Finnland - Ísland 0-1 16. janúar - (Dúbæ) Sameinuðu arabísku. furstadæmin - Ísland 31. janúar - (Los Angeles) Bandaríkin - Ísland 24. mars - Tilkynnt síðar 29. mars (Aþena) Grikkland - Ísland 1. júní - (Osló) Noregur - Ísland 6. júní -Tilkynnt síðar
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30 Arnór Ingvi: Stór gluggi í janúar Arnór Ingvi Traustason verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. 13. janúar 2016 08:15 Umfjöllun: Finnland - Ísland 0-1 | Arnór Ingvi sá um Finna Keflvíkingurinn skoraði eina markið í vináttuleik Íslands og Finnlands í Abú Dabí. 13. janúar 2016 18:00 Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Norskir fjölmiðlar fullyrða að Ísland spili landsleik í Ósló skömmu fyrir EM í fótbolta. 14. janúar 2016 12:00 Eiður Smári fyrirliði gegn Finnlandi Byrjunarlið Íslands tilkynnt fyrir æfingaleikinn gegn Finnlandi í dag. 13. janúar 2016 07:38 Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Sjá meira
Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30
Arnór Ingvi: Stór gluggi í janúar Arnór Ingvi Traustason verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. 13. janúar 2016 08:15
Umfjöllun: Finnland - Ísland 0-1 | Arnór Ingvi sá um Finna Keflvíkingurinn skoraði eina markið í vináttuleik Íslands og Finnlands í Abú Dabí. 13. janúar 2016 18:00
Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Norskir fjölmiðlar fullyrða að Ísland spili landsleik í Ósló skömmu fyrir EM í fótbolta. 14. janúar 2016 12:00
Eiður Smári fyrirliði gegn Finnlandi Byrjunarlið Íslands tilkynnt fyrir æfingaleikinn gegn Finnlandi í dag. 13. janúar 2016 07:38
Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30