Tveir efstir fyrir lokahringinn á Hawaii 17. janúar 2016 12:37 Zac Blair eltir sinn fyrsta sigur á Hawaii. Getty Það er mikil spenna fyrir lokahringinn á Sony Open sem fram fer á Hawaii en tveir kylfingar deila efsta sætinu á 16 undir pari. Það eru þeir Brandt Snedeker og hinn ungi Zac Blair en Blair freistar þess að sigra á sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni á ferlinum. Hann þarf þá að sýna stáltaugar á lokahringnum þar sem Snedeker virðist vera í frábæri formi en þessi reynslumikli Bandaríkjamaður hefur leikið vel undanfarið til dæmis aðeins fengið tvo skolla á síðustu fimm hringjum sínum á mótaröðinni. Kevin Kisner kemur einn í þriðja sæti á 15 undir pari og Suður-Kóreumaðurinn Si Woo Kim á einnig séns á titlinum í kvöld ef hann leikur vel en hann er einn í fjórða á 14 undir pari. Sigurvegari síðasta árs, Jimmy Walker, þarf á kraftaverki að halda ætli hann sér að verja titilinn en hann er jafn í 35. sæti á átta undir pari eftir hringina þrjá. Bein útsending frá lokahringnum hefst klukkan 23:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það er mikil spenna fyrir lokahringinn á Sony Open sem fram fer á Hawaii en tveir kylfingar deila efsta sætinu á 16 undir pari. Það eru þeir Brandt Snedeker og hinn ungi Zac Blair en Blair freistar þess að sigra á sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni á ferlinum. Hann þarf þá að sýna stáltaugar á lokahringnum þar sem Snedeker virðist vera í frábæri formi en þessi reynslumikli Bandaríkjamaður hefur leikið vel undanfarið til dæmis aðeins fengið tvo skolla á síðustu fimm hringjum sínum á mótaröðinni. Kevin Kisner kemur einn í þriðja sæti á 15 undir pari og Suður-Kóreumaðurinn Si Woo Kim á einnig séns á titlinum í kvöld ef hann leikur vel en hann er einn í fjórða á 14 undir pari. Sigurvegari síðasta árs, Jimmy Walker, þarf á kraftaverki að halda ætli hann sér að verja titilinn en hann er jafn í 35. sæti á átta undir pari eftir hringina þrjá. Bein útsending frá lokahringnum hefst klukkan 23:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira